Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 19:07 Úr leik dagsins. EPA-EFE/FABIO MURRU AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. Heimamenn komust yfir strax á 2. mínútu leiksins en Rafael Leão svaraði fyrir gestina frá Mílanó. Hann jafnaði metin á 15. mínútu og kom Mílanó-liðinu yfir þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin en myndbandsdómari leiksins dæmdi mark liðsins í uppbótartíma af vegna rangstöðu, staðan 1-2 í hálfleik. 🎩 @RafaeLeao7 decide i primi 45' di #CagliariMilan! pic.twitter.com/9ZKrYOnlVE— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 Aftur voru það heimamenn sem byrjuðu betur í síðari hálfleik og jöfnuðu þeir metin á 53. mínútu. Gestirnir brugðust við því með að setja Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham inn af bekknum. Örfáum mínútum síðar var staðan orðin 2-3, Abraham með markið. Heimamenn létu ekki segjast og jöfnuðu metin þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma, reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 3-3. A 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗟𝗲𝗮𝗼 risponde 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗭𝗮𝗽𝗽𝗮! 🤯⚽️⚽️#CagliariMilan pic.twitter.com/5vWnI8C68T— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 AC Milan hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 7. sæti með 18 stig, sjö stigum minna en topplið Napoli þegar 11 umferðir eru búnar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira
Heimamenn komust yfir strax á 2. mínútu leiksins en Rafael Leão svaraði fyrir gestina frá Mílanó. Hann jafnaði metin á 15. mínútu og kom Mílanó-liðinu yfir þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Heimamenn héldu að þeir hefðu jafnað metin en myndbandsdómari leiksins dæmdi mark liðsins í uppbótartíma af vegna rangstöðu, staðan 1-2 í hálfleik. 🎩 @RafaeLeao7 decide i primi 45' di #CagliariMilan! pic.twitter.com/9ZKrYOnlVE— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 Aftur voru það heimamenn sem byrjuðu betur í síðari hálfleik og jöfnuðu þeir metin á 53. mínútu. Gestirnir brugðust við því með að setja Ruben Loftus-Cheek og Tammy Abraham inn af bekknum. Örfáum mínútum síðar var staðan orðin 2-3, Abraham með markið. Heimamenn létu ekki segjast og jöfnuðu metin þegar ein mínúta var til loka venjulegs leiktíma, reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur 3-3. A 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗟𝗲𝗮𝗼 risponde 𝗱𝗼𝗽𝗽𝗶𝗼 𝗭𝗮𝗽𝗽𝗮! 🤯⚽️⚽️#CagliariMilan pic.twitter.com/5vWnI8C68T— Lega Serie A (@SerieA) November 9, 2024 AC Milan hefur nú aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og situr í 7. sæti með 18 stig, sjö stigum minna en topplið Napoli þegar 11 umferðir eru búnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira