Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 06:31 Alvaro Morata fagnar hér marki sínu fyrir AC Milan á móti Real Madrid en leikurinn fór fram á hans gamla heimavelli Santiago Bernabeu. Getty/Alberto Gardin Spænski knattspyrnumaðurinn Alvaro Morata endaði æfingu á sjúkrahúsi í gær eftir slæmt samstuð við liðsfélaga. Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Morata byrjaði vikuna á því að hjálpa AC Milan að vinna hans gömlu félaga í Real Madrid. Hann skoraði eitt markanna í 3-1 sigri. Það var ekki eins gott hljóðið í þessum 32 ára framherja á fyrstu æfingu AC Milan leikmanna eftir leikinn í Madrid. Morata og miðvörðurinn Strahinja Pavlovic skullu nefnilega illa saman á þessari æfingu. Morata fékk við það slæmt höfuðhögg. Spænska blaðið Mundo Deportivo sagði að meiðslin hafi talin vera það alvarleg að Morata var fluttur strax á sjúkrahús. Eftir ítarlega skoðun þá töldu læknar að niðurstöðurnar væru jákvæðar og að Morata hafi sloppið við alvarleg meiðsli. Hann verður samt áfram undir ströngu eftirliti. Það er hins vegar ljóst að Morata missir af næsta leik AC Milan sem er á móti Cagliari á morgun. Hann gæti einnig misst af landsleikjum Spánar en landsliðsverkefni taka við eftir helgi. Morata er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar fyrir AC Milan síðan hann kom til liðsins í haust. 🔴 Morata, hospitalizado por un fuerte golpe en la cabeza en el entrenamiento.🏥 El futbolista español ha sido trasladado a un centro hospitalario, donde permanece en observación. No jugará el fin de semana con el Milan y es duda para ir con Españahttps://t.co/weaLDvWypa— La Razón (@larazon_es) November 7, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira