Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2024 20:06 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brauðtertur með skinkusalati, mútur og brjálaðir verkfræðingar voru meðal annars til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar, sem fór fram á Selfossi. Haustfundurinn, sem haldinn var á Hótel Selfossi í vikunni var mjög fjölsóttur en fjögur fróðleg erindi voru haldin á fundinum, auk þess sem nokkrir gestir mættu í sófaspjall. Fundarstjóri dagsins, Úlfar Linnet byrjaði á því að tala um brauðtertur en fundurinn var í beinu streymi. „Ég veit að þið hefðuð viljað vera með okkur hér í dag og þess vegna er sérstaklega sárt að þurfa að færa ykkur þær slæmu fregnir að þið munið missa af brauðtertu með skinkusalati, sem verður borin fram hérna á eftir. Nú spyr sjálfsagt einhver af hverju þetta var ekki auglýst en það var vegna þess að Ölfusárbrúin er gömul og hefði ekki ráðið við umferðina,” sagði Úlfar og uppskar mikinn hlátur. Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar hjá Landsvirkjun, sem var fundarstjóri dagsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og svo kom fram spurning í sófaspjalli um mútur til Landsvirkjunar í starfi og stuðningi fyrirtækisins til samfélagsins, hvort slíkt væri í gangi eða ekki? „Já, ég get bara byrjað til að taka allan vafa um það ef að spurning er hvort Landsvirkjun greiði mútur eða beri fé á fólk þá gerum við það ekki. Við erum bara fyrirtæki eins og hvert annað fyrirtæki. Við höfum okkar eiganda og skilum okkar arði til hans,” sagði Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun, sem svaraði spurningunni um mútur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásbjörg Kristinsdóttir hjá Landsvirkjun sagði frá mörgum spennandi verkefnum hjá fyrirtækinu í dag og næstu árin og nefndi í því sambandi brjálaða verkfræðinga „Það er sannarlega magnað fyrir okkur brjáluðu verkfræðingana, áhugafólk um framkvæmdir að upplifa þessa tíma,” sagði Ásbjörg meðal annars. Ásbjörg Kristinsdóttir framkvæmdastjóri framkvæmda hjá Landsvirkjun, sem nefndi brjáluðu verkfræðingana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Brauðterturnar slógu heldur betur í gegn hjá fundarmönnum á haustfundinum á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingarnir Guðjón Sigfússon og Arna Ýr Gunnarsdóttir, sem sóttu haustfund Landsvirkjunar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra ávarpaði fundinn og sat fyrir svörum í sófaspjalli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landsvirkjun Brauðtertur Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Haustfundurinn, sem haldinn var á Hótel Selfossi í vikunni var mjög fjölsóttur en fjögur fróðleg erindi voru haldin á fundinum, auk þess sem nokkrir gestir mættu í sófaspjall. Fundarstjóri dagsins, Úlfar Linnet byrjaði á því að tala um brauðtertur en fundurinn var í beinu streymi. „Ég veit að þið hefðuð viljað vera með okkur hér í dag og þess vegna er sérstaklega sárt að þurfa að færa ykkur þær slæmu fregnir að þið munið missa af brauðtertu með skinkusalati, sem verður borin fram hérna á eftir. Nú spyr sjálfsagt einhver af hverju þetta var ekki auglýst en það var vegna þess að Ölfusárbrúin er gömul og hefði ekki ráðið við umferðina,” sagði Úlfar og uppskar mikinn hlátur. Úlfar Linnet, forstöðumaður Orkumiðlunar hjá Landsvirkjun, sem var fundarstjóri dagsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og svo kom fram spurning í sófaspjalli um mútur til Landsvirkjunar í starfi og stuðningi fyrirtækisins til samfélagsins, hvort slíkt væri í gangi eða ekki? „Já, ég get bara byrjað til að taka allan vafa um það ef að spurning er hvort Landsvirkjun greiði mútur eða beri fé á fólk þá gerum við það ekki. Við erum bara fyrirtæki eins og hvert annað fyrirtæki. Við höfum okkar eiganda og skilum okkar arði til hans,” sagði Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun, sem svaraði spurningunni um mútur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásbjörg Kristinsdóttir hjá Landsvirkjun sagði frá mörgum spennandi verkefnum hjá fyrirtækinu í dag og næstu árin og nefndi í því sambandi brjálaða verkfræðinga „Það er sannarlega magnað fyrir okkur brjáluðu verkfræðingana, áhugafólk um framkvæmdir að upplifa þessa tíma,” sagði Ásbjörg meðal annars. Ásbjörg Kristinsdóttir framkvæmdastjóri framkvæmda hjá Landsvirkjun, sem nefndi brjáluðu verkfræðingana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Brauðterturnar slógu heldur betur í gegn hjá fundarmönnum á haustfundinum á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingarnir Guðjón Sigfússon og Arna Ýr Gunnarsdóttir, sem sóttu haustfund Landsvirkjunar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra ávarpaði fundinn og sat fyrir svörum í sófaspjalli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landsvirkjun Brauðtertur Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira