Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 16:02 Cole Palmer fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Chelsea í gær. Hann tryggði liði sínu þá sigur á Newcastle United. Getty/Joe Prior Cole Palmer tryggði Chelsea sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og þetta var ekki í fyrsta sinn sem strákurinn gerir gæfumuninn í leikjum liðsins. Eftir leikinn var Palmer líkt við Chelsea goðsögnina Gianfranco Zola sem er vinsælasti leikmaður félagsins fyrr eða síðar. Þeir sem fylgdust með Chelaea fyrir og eftir aldarmótin þekkja vel hetjudáðir Zola sem lék með Chelsea frá 1996 til 2003. "I know he's an icon on FIFA" 🎮 😂Cole Palmer 🤝 Gianfranco Zola#BBCFootball #MOTD2 pic.twitter.com/uzrjFaejcz— Match of the Day (@BBCMOTD) October 28, 2024 Þegar Ítalinn yfirgaf félagið sumarið 2003 þá var umræddur Cole Palmer aðeins eins árs. Palmer þekkti nafnið hans en þó frá öðru en að sjá hann spila. „Ég veit að hann var goðsögn í FIFA-leiknum þannig að hann hlýtur að hafa verið góður,“ sagði Palmer þegar hann var spurður út í samanburðinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég hann aldrei spila. Allir segja að hann hafi verið frábær leikmaður, þannig að ég segi bara takk fyrir,“ sagði Palmer. Palmer var að skora sitt sjöunda mark í níu leikjum á leiktíðinni. Hann fékk boltann á miðjunni, lék upp á vítateignum og lagði hann laglega í markið. Hann var með 22 mörk og 11 stoðsendingar á sínu fyrsta tímabilið með Chelsea og hefur fylgt því eftir með frábærri byrjun á þessari leiktíð. Auk sjö marka í vetur þá er hann einnig með fimm stoðsendingar. Chelsea hefur skorað 19 mörk og Palmer hefur komið með beinum hætti að 63 prósent þeirra. Cole Palmer on being compared to Gianfranco Zola 😅 pic.twitter.com/AbqajUPmTI— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 28, 2024 <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zfk-TaKe5NM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Eftir leikinn var Palmer líkt við Chelsea goðsögnina Gianfranco Zola sem er vinsælasti leikmaður félagsins fyrr eða síðar. Þeir sem fylgdust með Chelaea fyrir og eftir aldarmótin þekkja vel hetjudáðir Zola sem lék með Chelsea frá 1996 til 2003. "I know he's an icon on FIFA" 🎮 😂Cole Palmer 🤝 Gianfranco Zola#BBCFootball #MOTD2 pic.twitter.com/uzrjFaejcz— Match of the Day (@BBCMOTD) October 28, 2024 Þegar Ítalinn yfirgaf félagið sumarið 2003 þá var umræddur Cole Palmer aðeins eins árs. Palmer þekkti nafnið hans en þó frá öðru en að sjá hann spila. „Ég veit að hann var goðsögn í FIFA-leiknum þannig að hann hlýtur að hafa verið góður,“ sagði Palmer þegar hann var spurður út í samanburðinn. „Ef ég segi alveg eins og er þá sá ég hann aldrei spila. Allir segja að hann hafi verið frábær leikmaður, þannig að ég segi bara takk fyrir,“ sagði Palmer. Palmer var að skora sitt sjöunda mark í níu leikjum á leiktíðinni. Hann fékk boltann á miðjunni, lék upp á vítateignum og lagði hann laglega í markið. Hann var með 22 mörk og 11 stoðsendingar á sínu fyrsta tímabilið með Chelsea og hefur fylgt því eftir með frábærri byrjun á þessari leiktíð. Auk sjö marka í vetur þá er hann einnig með fimm stoðsendingar. Chelsea hefur skorað 19 mörk og Palmer hefur komið með beinum hætti að 63 prósent þeirra. Cole Palmer on being compared to Gianfranco Zola 😅 pic.twitter.com/AbqajUPmTI— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 28, 2024 <a href="https://www.youtube.com/watch?v=zfk-TaKe5NM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira