Karólína skoraði beint úr horni á móti þeim bandarísku: „Sjúklega ánægð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2024 07:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sitt tíunda mark fyrir íslenska A-landsliðið þegar hún kom Íslandi yfir á móti Bandaríkjunum. @footballiceland Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði ótrúlegt mark þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í Bandaríkjunum seint í gærkvöldi. Karólína Lea sagði eftir leikinn að þetta hafi verið söguleg þróun í leik liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við sem landsliðsþjálfari. Íslenska liðið var lengi 1-0 yfir en fékk síðan á sig þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Það er verulega svekkjandi „Ég er bara mjög svekkt. Steini sagði að þetta hafi verið í fyrsta skiptið síðan hann tók við, þar sem við missum niður 1-0 forystu. Það er verulega svekkjandi,“ sagði Karólína Lea á miðlum KSÍ eftir leik. „Þær skora líka auðveld mörk og við hefðum getað gert betur í því. Auðvitað er þetta samt eitt af bestu landsliðum í heimi. Við byggjum bara ofan á þessa frammistöðu,“ sagði Karólína en eru þær sáttar við frammistöðuna í þessum tveimur leikjum á móti Ólympíumeisturunum? Voru inn í báðum leikjunum „Já ég held að við getum ekki verið annað en það. Við vorum inn í báðum leikjunum, skorum í báðum leikjunum og við áttum góða spilakafla inn á milli. Ég held því að við getum labbað sáttar frá borði,“ sagði Karólína. „Það var róterað mikið í þessum leikjum en það sást ekkert á liðinu að það hafi verið að breyta. Mér fannst gríðarlegur stígandi í báðum leikjunum,“ sagði Karólína. Hún skoraði eina mark íslenska liðsins og það með skoti beint úr horni. Hvernig var að sjá boltann í netinu? „Ég var bara gríðarlega sátt enda langt síðan að ég skoraði. Sjúklega ánægð,“ sagði Karólína. 🎙️ Viðtal við Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, en hún skoraði mark beint úr horni í kvöld.#viðerumísland pic.twitter.com/NG9lavmU5e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Karólína Lea sagði eftir leikinn að þetta hafi verið söguleg þróun í leik liðsins síðan að Þorsteinn Halldórsson tók við sem landsliðsþjálfari. Íslenska liðið var lengi 1-0 yfir en fékk síðan á sig þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Það er verulega svekkjandi „Ég er bara mjög svekkt. Steini sagði að þetta hafi verið í fyrsta skiptið síðan hann tók við, þar sem við missum niður 1-0 forystu. Það er verulega svekkjandi,“ sagði Karólína Lea á miðlum KSÍ eftir leik. „Þær skora líka auðveld mörk og við hefðum getað gert betur í því. Auðvitað er þetta samt eitt af bestu landsliðum í heimi. Við byggjum bara ofan á þessa frammistöðu,“ sagði Karólína en eru þær sáttar við frammistöðuna í þessum tveimur leikjum á móti Ólympíumeisturunum? Voru inn í báðum leikjunum „Já ég held að við getum ekki verið annað en það. Við vorum inn í báðum leikjunum, skorum í báðum leikjunum og við áttum góða spilakafla inn á milli. Ég held því að við getum labbað sáttar frá borði,“ sagði Karólína. „Það var róterað mikið í þessum leikjum en það sást ekkert á liðinu að það hafi verið að breyta. Mér fannst gríðarlegur stígandi í báðum leikjunum,“ sagði Karólína. Hún skoraði eina mark íslenska liðsins og það með skoti beint úr horni. Hvernig var að sjá boltann í netinu? „Ég var bara gríðarlega sátt enda langt síðan að ég skoraði. Sjúklega ánægð,“ sagði Karólína. 🎙️ Viðtal við Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, en hún skoraði mark beint úr horni í kvöld.#viðerumísland pic.twitter.com/NG9lavmU5e— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 28, 2024
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti