Kosningapallborð: Nýliðar í landsmálapólitík mætast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. október 2024 10:56 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ólafur Adolfsson lyfsali og fyrrum fótboltakempa, Snorri Másson fjölmiðlamaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR verða gestir í Kosningapallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Vilhelm Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru jafnt og þétt að taka á sig mynd fyrir komandi alþingiskosningar. Fjölmargir þjóðkunnir einstaklingar hafa þegar stigið fram og lýst áhuga á að taka sæti á Alþingi og kosningamaskínur flokkanna komnar í fullan gang. Í kosningapallborð fréttastofunnar í dag fær Elín Margrét Böðvarsdóttir fréttamaður til sín gesti sem eiga það sameiginlegt að vera þekkt andlit úr öðru samhengi en af vettvangi stjórnmálanna. Nú hafa þau hins vegar öll tekið sæti á lista og gefa kost á sér til Alþingis. Þetta eru þau Snorri Másson fjölmiðlamaður, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ólafur Adolfsson lyfsali og fyrrum fótboltakempa og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Snorri sækist eftir oddvitasæti hjá Miðflokknum í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, Ragnar Þór mun leiða Flokk fólksins í Reykjavík norður, Ólafur leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og Sólveig Anna gefur kost á sér í þriðja sæti hjá Sósíalistaflokknum í Reykjavík suður. Öll hafa þau látið að sér kveða í þjóðmálaumræðu, hvert með sínum hætti, en í pallborðinu fáum við að kynnast þeim sem stjórnmálamönnum. Við ræðum kosningabaráttuna framundan, málefnin, stöðu flokkanna og aðdraganda þess að þau ákváðu að gefa kost á sér á lista. Kosningapallborðið er í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14:00. Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Pallborðið Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leita manns sem er grunaður um stunguárás Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Í kosningapallborð fréttastofunnar í dag fær Elín Margrét Böðvarsdóttir fréttamaður til sín gesti sem eiga það sameiginlegt að vera þekkt andlit úr öðru samhengi en af vettvangi stjórnmálanna. Nú hafa þau hins vegar öll tekið sæti á lista og gefa kost á sér til Alþingis. Þetta eru þau Snorri Másson fjölmiðlamaður, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ólafur Adolfsson lyfsali og fyrrum fótboltakempa og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Snorri sækist eftir oddvitasæti hjá Miðflokknum í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu, Ragnar Þór mun leiða Flokk fólksins í Reykjavík norður, Ólafur leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og Sólveig Anna gefur kost á sér í þriðja sæti hjá Sósíalistaflokknum í Reykjavík suður. Öll hafa þau látið að sér kveða í þjóðmálaumræðu, hvert með sínum hætti, en í pallborðinu fáum við að kynnast þeim sem stjórnmálamönnum. Við ræðum kosningabaráttuna framundan, málefnin, stöðu flokkanna og aðdraganda þess að þau ákváðu að gefa kost á sér á lista. Kosningapallborðið er í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14:00.
Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Pallborðið Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leita manns sem er grunaður um stunguárás Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira