Spurt um áhuga fólks á Degi í forystu í Reykjavík Lovísa Arnardóttir skrifar 20. október 2024 09:43 Dagur var borgarstjóri í Reykjavík en nú er verið að kanna hvort áhugi sé á að fá hann í landspólitík. Vísir/Vilhelm og Prósent Keyptar voru spurningar í spurningavagn Prósents til að kanna áhuga á framboði Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra fyrir Samfylkinguna. Fjallað er um málið á vef Morgunblaðsins en þar kemur fram að flokkurinn sjálfur hafi ekki keypt spurningarnar og að þau viti ekki hver keypti þeir. Þar er einnig vísað í samtal við Dag þar sem hann sagði óvíst hvort að hann ætli að bjóða sig fram. Það væri í vinnslu innan flokksins. Spurt var hversu jákvætt eða neikvætt fólk væri gagnvart því að Dagur byði sig fram í Reykjavík.Prósent Í frétt mbl.is segir að í spurningavagninum hafi fólk verið spurt um allskonar málefni en svo spurt hvernig því litist á að hafa Dag í forystu fyrir Samfylkinguna í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Þá kemur einnig fram í frétt mbl.is að niðurstaða úr slíkum spurningum er ekki birt almenningi nema áhugi hafi verið hjá einhverjum að kaupa þær. Fjöldi framboða en ekki í fyrsta Fjölmargir hafa gefið út síðustu daga að þeir ætli sér fram fyrir Samfylkinguna. Síðast Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, tvö af þríeykinu þekkta. Þau eru þó ekki í Reykjavíkurkjördæmunum. Gert er ráð fyrir að formaður flokksins, Kristrún Frostadóttir, leiði þar lista í Reykjavík suður eins og hún gerði í síðustu kosningum. Helga Vala Helgadóttir leiddi lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum en hún hætti á þingi á kjörtímabilinu. Fyrir hana kom inn á þing Dagbjört Hákonardóttir. Hún sækist eftir áframhaldandi þingsetu og 2. til 3. sæti á lista flokksins. Þá hafa þeir Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, gefið út að þeir stefni á lista í Reykjavík, en ekki það fyrsta. Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Morgunblaðsins en þar kemur fram að flokkurinn sjálfur hafi ekki keypt spurningarnar og að þau viti ekki hver keypti þeir. Þar er einnig vísað í samtal við Dag þar sem hann sagði óvíst hvort að hann ætli að bjóða sig fram. Það væri í vinnslu innan flokksins. Spurt var hversu jákvætt eða neikvætt fólk væri gagnvart því að Dagur byði sig fram í Reykjavík.Prósent Í frétt mbl.is segir að í spurningavagninum hafi fólk verið spurt um allskonar málefni en svo spurt hvernig því litist á að hafa Dag í forystu fyrir Samfylkinguna í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Þá kemur einnig fram í frétt mbl.is að niðurstaða úr slíkum spurningum er ekki birt almenningi nema áhugi hafi verið hjá einhverjum að kaupa þær. Fjöldi framboða en ekki í fyrsta Fjölmargir hafa gefið út síðustu daga að þeir ætli sér fram fyrir Samfylkinguna. Síðast Alma Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, tvö af þríeykinu þekkta. Þau eru þó ekki í Reykjavíkurkjördæmunum. Gert er ráð fyrir að formaður flokksins, Kristrún Frostadóttir, leiði þar lista í Reykjavík suður eins og hún gerði í síðustu kosningum. Helga Vala Helgadóttir leiddi lista flokksins í Reykjavík norður í síðustu kosningum en hún hætti á þingi á kjörtímabilinu. Fyrir hana kom inn á þing Dagbjört Hákonardóttir. Hún sækist eftir áframhaldandi þingsetu og 2. til 3. sæti á lista flokksins. Þá hafa þeir Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins og Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, gefið út að þeir stefni á lista í Reykjavík, en ekki það fyrsta.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Alþingi Borgarstjórn Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Vill að rödd hins almenna launamanns heyrist á Alþingi Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins ætlar að blanda sér í pólitíkina og gefur kost á sér í 2. sæti hjá Samfylkingunni í öðru Reykjavíkurkjördæmanna. Hvort þeirra? Kristján Þórður segir að það verði svo bara að koma á daginn hvernig uppstillingarnefnd hagi sínum störfum. 18. október 2024 11:32
Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48