„Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2024 11:02 Dagbjört á ferðalagi með fjölskyldu sinni í æsku. Hún segist hafa verið lögð í svæsið einelti sem barn og alltaf upplifað sig öðruvísi. Dagbjört Andrésdóttir Dagbjört Andrésdóttir, 33 ára söngkona, greindist með svokallaða heilatengda sjónskerðingu fyrir sjö árum. Greiningin færði henni svör við fjölmörgum spurningum sem höfðu ásótt hana frá barnæsku. Við heyrðum sögu Dagbjartar í Íslandi í dag í vikunni. Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar. Ísland í dag Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Dagbjört fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann og fæðingarsaga hennar er vægast sagt brösuleg, eins og hún lýsir í Íslandi í dag. Þegar Dagbjört eltist varð ljóst að ekki var allt með felldu. Hún er með sjóntaugarýrnun og greindist með heilalömun, sem stundum er einnig kölluð CP-hreyfihömlun. Hún er einnig greind á einhverfurófi og níu ára var hún jafnframt greind með reikniblindu. En Dagbjört er ekki endilega á því í dag að þær greiningar séu allar réttar. Það sé dæmigert að fólk, sem reynist vera með heilatengda sjónskerðingu, sé fyrst greint með eitthvað annað. Og uppvöxturinn var alls enginn dans á rósum. „Ef ég á að vera hreinskilin þá var þetta bara svæsið einelti. Ég passaði aldrei inn í hópinn, var alltaf öðruvísi, gat aldrei leikið mér við hina krakkana eða gert eins og þau gerðu. Þetta var mjög svæsið einelti eiginlega alla grunnskólagönguna,“ segir Dagbjört. Viðtalið við Dagbjörtu má horfa á í heild sinni hér fyrir neðan. Þar fer hún yfir aðdraganda greiningarinnar, kynni sín af Gordon Dutton skoskum prófessor, foreldramissinn, sönginn og heimildamyndina Acting normal with CVI sem gerð var um líf hennar.
Ísland í dag Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira