Hinsti fundur ríkisstjórnar og uppstokkun hjá Play Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2024 18:26 Sunna Sæmundsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fundaði í síðasta skipti nú síðdegis, þar sem tilkynnt var að forsætisráðherra og fjármálaráðherra taki við ráðuneytum fráfarandi ráðherra Vinstri grænna. Við förum yfir vendingar dagsins í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Flugfélagið Play hyggur á umfangsmiklar breytingar á starfsemi sinni og mun draga verulega úr tengiflugi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Á sama tíma verður aukin áhersla sett á sólarlandaferðir. Flugvélum og starfsfólki á Íslandi mun fækka, og sótt verður um flugrekstrarleyfi erlendis. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir félagsdóm vegna fyrirhugaðs verkfalls. Sveitarfélögin telja boðun verkfallsins ólögmæta, þar sem engin kröfugerð liggi fyrir í kjaradeilunni. Við fáum viðbrögð formanns Kennarasambandsins í beinni útsendingu. Þá förum við yfir mikil tímamót í Grindavík sem tilkynnt var um í dag og hittum heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík, sem hver syngur með sínu nefi. Í sportinu höldum við áfram umfjöllun um mál sem skekið hafa Íshokkísambands Íslands að undanförnu. Varaformaður Skautafélags Reykjavíkur gagnrýnir sambandið harðlega, friður fáist ekki í hreyfinguna fyrr en þau verði leidd til lykta. Og í Íslandi í dag hittir Sigrún Ósk sálfræðinginn Þorkötlu Elínu Sigurðardóttur, sem hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16.október 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira