Veitingahús mega vænta kæru eftir eftirlitsferðir lögreglu Kjartan Kjartansson skrifar 13. október 2024 07:24 Lögreglumenn hnutu um ýmislegt sem þeir sáu á öldurhúsum borgarinnar við skipulagt eftirlit. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ýmislegt reyndist óbótavant þegar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti skipulögðu eftirliti með veitingahúsum víða um borgina í nótt. Nokkur veitingahús eru sögð mega eiga von á kæru. Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Tilkynnt var um líkamsárás á veitingastað í póstnúmeri 108. Ekki eru frekari upplýsingar um árásina í dagbókinni aðrar en að hún sé í rannsókn. Þá var tilkynnt um yfirstaðið innbrot á veitingastað í sama hverfi en það er einnig í rannsókn. Þá var tilkynnt um slys á veitingastað í miðborginni en það reyndist minniháttar. Lögreglumenn handtóku farþega leigubíls sem hafði í hótunum við leigubílstjóra og neitaði að borga fyrir farið. Sá var handtekinn en látinn laus að loknum skýrslutökum. Í póstnúmeri 113, sem nær yfir Grafarholt og Úlfarsárdal var tilkynnt um hópslagsmál. Þau reyndust minniháttar, að sögn lögreglu. Áflogaseggirnir héldu allir leiðar sinnar eftir að lögregluþjónar ræddu við þá. Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Innlent Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu Innlent Á lokametrunum í kosningabaráttu Erlent „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Innlent Fleiri fréttir Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Læknar fresta verkfalli Ekki ákveðið hvort fleiri fari í verkfall Hundur brann inni í Fossvogi og ótrúlegt afrek sundkappa „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Bandarískar kosningar, svikalogn og stjórnmálaslagur Stóð ógn af kærastanum en óforsvaranlegt að stinga hann Ný göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár opin umferð Komust úr brennandi íbúðarhúsi af sjálfsdáðum Vekja athygli á bágri stöðu nepalskra kvenna með fjallgöngu Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir gærkvöldið og nóttina. Tilkynnt var um líkamsárás á veitingastað í póstnúmeri 108. Ekki eru frekari upplýsingar um árásina í dagbókinni aðrar en að hún sé í rannsókn. Þá var tilkynnt um yfirstaðið innbrot á veitingastað í sama hverfi en það er einnig í rannsókn. Þá var tilkynnt um slys á veitingastað í miðborginni en það reyndist minniháttar. Lögreglumenn handtóku farþega leigubíls sem hafði í hótunum við leigubílstjóra og neitaði að borga fyrir farið. Sá var handtekinn en látinn laus að loknum skýrslutökum. Í póstnúmeri 113, sem nær yfir Grafarholt og Úlfarsárdal var tilkynnt um hópslagsmál. Þau reyndust minniháttar, að sögn lögreglu. Áflogaseggirnir héldu allir leiðar sinnar eftir að lögregluþjónar ræddu við þá.
Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Innlent Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu Innlent Á lokametrunum í kosningabaráttu Erlent „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Innlent Fleiri fréttir Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Læknar fresta verkfalli Ekki ákveðið hvort fleiri fari í verkfall Hundur brann inni í Fossvogi og ótrúlegt afrek sundkappa „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Bandarískar kosningar, svikalogn og stjórnmálaslagur Stóð ógn af kærastanum en óforsvaranlegt að stinga hann Ný göngu- og hjólabrú yfir Elliðaár opin umferð Komust úr brennandi íbúðarhúsi af sjálfsdáðum Vekja athygli á bágri stöðu nepalskra kvenna með fjallgöngu Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Sjá meira