Æfir hjá gamla félagi föður síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2024 08:02 Gabríel Snær Gunnarsson léttur með föður sínum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. IFK Norrköping Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. Norrköping vekur athygli á þessu á miðlum sínum sem og því að með í för er faðir hans Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar Heiðar spilaði með Norrköping við góðan orðstír á árunum 2011 til 2013 og skoraði 34 mörk í 70 deildarleikjum með félaginu þar af 17 mörk sumarið 2012 og níu mörk í fimmtán leikjum sumarið eftir áður en hann fór til tyrkneska félagsins Konyaspor. Gunnar Heiðar hefur aðeins skorað fleiri mörk fyrir eitt annað félag en það var að sjálfsögðu lið ÍBV. Hann skoraði 61 deildarmark með ÍBV og er þriðji markahæsti leikmaður Eyjamanna í efstu deild. Gabríel Snær er sextán ára gamall og var að spila með Skagamönnum í sumar. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í Bestu deildinni en spilaði aðallega með flokki félagsins. Norrköping hefur sótt marga leikmenn til Íslands og þeir eru sérstaklega hrifnir af leikmönnum sem spila á Akranesi. Gunnar Heiðar þjálfaði Njarðvík í Lengjudeildinni í sumar en liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um laust sæti í Bestu deildinni. Sænski boltinn ÍA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Norrköping vekur athygli á þessu á miðlum sínum sem og því að með í för er faðir hans Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar Heiðar spilaði með Norrköping við góðan orðstír á árunum 2011 til 2013 og skoraði 34 mörk í 70 deildarleikjum með félaginu þar af 17 mörk sumarið 2012 og níu mörk í fimmtán leikjum sumarið eftir áður en hann fór til tyrkneska félagsins Konyaspor. Gunnar Heiðar hefur aðeins skorað fleiri mörk fyrir eitt annað félag en það var að sjálfsögðu lið ÍBV. Hann skoraði 61 deildarmark með ÍBV og er þriðji markahæsti leikmaður Eyjamanna í efstu deild. Gabríel Snær er sextán ára gamall og var að spila með Skagamönnum í sumar. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í Bestu deildinni en spilaði aðallega með flokki félagsins. Norrköping hefur sótt marga leikmenn til Íslands og þeir eru sérstaklega hrifnir af leikmönnum sem spila á Akranesi. Gunnar Heiðar þjálfaði Njarðvík í Lengjudeildinni í sumar en liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um laust sæti í Bestu deildinni.
Sænski boltinn ÍA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira