Móðir Whitney Houston látin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2024 09:20 Cissy Houston lést í faðmi fjölskyldunnar í gærmorgun á heimili sínu. Getty Bandaríska söngkonan Cissy Houston, Grammy-verðlaunahafi og móðir tónlistarkonunnar Whitney Houston, er látin, 91 árs að aldri. Hún átti farsælan feril sem söngkona og kom meðal annars fram með stórstjörnunu, Arethu Franklin og Elvis Presley. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar. Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær þar sem vísað er í yfirlýsingu frá fjölskyldu Houston þar sem segir að hún hafi verið í líknandi meðferð vegna Alzheimers-sjúkdómsins og látist á heimili sínu í New Jersey. Hún sló í gegn sem dægurlagasöngkona og sem meðlimur í hinum þekkta bakraddahópi The Sweet Inspirations, ásamt Doris Troy og frænku sinni Dee Dee Warwick. Hópurinn söng bakraddir fyrir marga af fremstu sálartónlistarmönnnu sjöunda áratugarins, þar á meðal Otis Redding, Lou Rawls og The Drifters, svo fáir einir séu nefndir. Houston hlaut Grammy-verðlaun í flokknum hefðbundin sálargospeltónlist fyrir plöturnar Face to Face árið 1997 og He Leadeth Me árið 1999. Þá starfaði hún sem kórstjóri í rúmlega hálfa öld hjá New Hope Baptist Church í Newark, þar sem tónlistarferill hennar hófst á fjórða áratug síðustu aldar.
Hollywood Andlát Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00 Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15 Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30 Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. 21. febrúar 2012 08:00
Kjólar Whitney Houston Meðfylgjandi má skoða kjóla söngkonunnar Whitney Houston sem féll frá um helgina, 48 ára að aldri. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Whitney lætur eftir sig eina dóttur, Bobbi Kristina, sem hún átti með fyrrverandi eiginmanni sínum, Bobby Brown. 14. febrúar 2012 10:15
Whitney Houston látin Söngkonan Whitney Houston er látin, 48 ára að aldri. Talskona hennar staðfestir þetta í samtali við Associated Press. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Whitney var ein dáðasta söngkona heims og hlaut fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Hún átti lengi við vímuefnavanda að stríða og fór síðast í meðferð í fyrra. 12. febrúar 2012 01:30
Bobbi Kristina heiladauð Dóttir Whitney Houston mun aldrei ná sér eftir að hún missti meðvitund í janúar. 23. apríl 2015 00:01