Eyvindur settur landsréttardómari Árni Sæberg skrifar 30. september 2024 16:56 Eyvindur G. Gunnarsson verður settur landsréttardómari til ársins 2029. Nema hann verði skipaður fyrir það. Stjórnarráðið Dómsmálaráðherra hefur sett Eyvind G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti dómara við Landsrétt frá og með 1. október 2024 til og með 28. febrúar 2029. Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Eyvindur tekur sæti í Landsrétti í stað Oddnýjar Mjallar Arnardóttur, sem er í leyfi frá störfum sínum sem skipaður landsréttardómari til loka febrúar árið 2029, á meðan hún situr í Mannréttindadómstól Evrópu. Prófessor í rúman áratug Í tilkynningu segir að Eyvindur hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1996 og meistaraprófi í lögum frá Duke háskóla í Bandaríkjunum 1998. Þá hafi hann öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1997 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands árið 2006. Að námi loknu hafi Eyvindur um skeið starfað í umhverfisráðuneytinu og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu sem og sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Árin 2000 til 2006 hafi Eyvindur verið sjálfstætt starfandi lögmaður en hafi frá þeim tíma starfað við lagadeild Háskóla Íslands, þar af sem prófessor frá árinu 2013 og sem forseti deildarinnar árin 2013 til 2016. Hefur setið í fjölda stjórna Eyvindur hafi jafnframt verið dómandi við Endurupptökudóm frá 2021 og tekið sæti sem varadómari í Hæstarétti í tíu málum. Þá hafi Eyvindur átt sæti í stjórnsýslunefndum og stjórnum opinberra stofnana, þar á meðal í ráðgjafanefnd Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, stjórn Samkeppniseftirlitsins og stjórn Happdrættis Háskóla Íslands. Eyvindur hafi að auki ritað fjölda fræðirita- og greina á sviði lögfræði. Dómstólar Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Eiríkur Elís og Eyvindur metnir hæfastir Eiríkur Elís Þorláksson dósent og Eyvindur G. Gunnarsson prófessor eru metnir hæfastir til að hljóta setningu í embætti dómara við Landsrétt. 16. september 2024 10:15 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðs Íslands. Eyvindur tekur sæti í Landsrétti í stað Oddnýjar Mjallar Arnardóttur, sem er í leyfi frá störfum sínum sem skipaður landsréttardómari til loka febrúar árið 2029, á meðan hún situr í Mannréttindadómstól Evrópu. Prófessor í rúman áratug Í tilkynningu segir að Eyvindur hafi lokið embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1996 og meistaraprófi í lögum frá Duke háskóla í Bandaríkjunum 1998. Þá hafi hann öðlast réttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1997 og leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands árið 2006. Að námi loknu hafi Eyvindur um skeið starfað í umhverfisráðuneytinu og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu sem og sem aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Árin 2000 til 2006 hafi Eyvindur verið sjálfstætt starfandi lögmaður en hafi frá þeim tíma starfað við lagadeild Háskóla Íslands, þar af sem prófessor frá árinu 2013 og sem forseti deildarinnar árin 2013 til 2016. Hefur setið í fjölda stjórna Eyvindur hafi jafnframt verið dómandi við Endurupptökudóm frá 2021 og tekið sæti sem varadómari í Hæstarétti í tíu málum. Þá hafi Eyvindur átt sæti í stjórnsýslunefndum og stjórnum opinberra stofnana, þar á meðal í ráðgjafanefnd Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands, stjórn Samkeppniseftirlitsins og stjórn Happdrættis Háskóla Íslands. Eyvindur hafi að auki ritað fjölda fræðirita- og greina á sviði lögfræði.
Dómstólar Háskólar Vistaskipti Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Eiríkur Elís og Eyvindur metnir hæfastir Eiríkur Elís Þorláksson dósent og Eyvindur G. Gunnarsson prófessor eru metnir hæfastir til að hljóta setningu í embætti dómara við Landsrétt. 16. september 2024 10:15 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Eiríkur Elís og Eyvindur metnir hæfastir Eiríkur Elís Þorláksson dósent og Eyvindur G. Gunnarsson prófessor eru metnir hæfastir til að hljóta setningu í embætti dómara við Landsrétt. 16. september 2024 10:15