Bílnúmerin voru pappaspjöld vafin í plastpoka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2024 05:51 Lögregla sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í Kópavogi í gærkvöldi eða nótt, þar sem viðkomandi ók á bifreið með bílnúmer sem var augljóslega ekki löggilt. Við athugun reyndist um að ræða pappaspjöld vafinn í plastpoka, sem skráningarnúmer hafði verið krotað á. Ökumaðurinn reyndist einnig án ökuréttinda og er grunaður um akstur undir áhrifum vímugjafa. Lögreglu barst einnig tilkynning um ökumann sem var sagður aka gegn akstursstefnu í póstnúmerinu 104 og hafa ekið yfir á rauðu ljósi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og þá reyndust of margir farþegar í bifreiðinni. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni vaktarinnar var tilkynnt um tvö innbrot á veitingahús í miðborginni en engar frekari upplýsingar fylgja um málin. Þá tilkynnti húsráðandi sem var að koma heim úr fríi erlendis um innbrot á heimili sitt í póstnúmerinu 220. Lögregla kom einnig til aðstoðar þegar tilkynnt var um einstakling sem neitaði að yfirgefa anddyri hótels í miðborginni og um annan sem neitaði að greiða fyrir far með leigubíl. Þá var tilkynnt um einstakling að stela dósum úr gám og um krakka að reykja kannabis í Hafnarfirði en í hvorugu tilviki fundust viðkomandi. Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Við athugun reyndist um að ræða pappaspjöld vafinn í plastpoka, sem skráningarnúmer hafði verið krotað á. Ökumaðurinn reyndist einnig án ökuréttinda og er grunaður um akstur undir áhrifum vímugjafa. Lögreglu barst einnig tilkynning um ökumann sem var sagður aka gegn akstursstefnu í póstnúmerinu 104 og hafa ekið yfir á rauðu ljósi. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og þá reyndust of margir farþegar í bifreiðinni. Samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni vaktarinnar var tilkynnt um tvö innbrot á veitingahús í miðborginni en engar frekari upplýsingar fylgja um málin. Þá tilkynnti húsráðandi sem var að koma heim úr fríi erlendis um innbrot á heimili sitt í póstnúmerinu 220. Lögregla kom einnig til aðstoðar þegar tilkynnt var um einstakling sem neitaði að yfirgefa anddyri hótels í miðborginni og um annan sem neitaði að greiða fyrir far með leigubíl. Þá var tilkynnt um einstakling að stela dósum úr gám og um krakka að reykja kannabis í Hafnarfirði en í hvorugu tilviki fundust viðkomandi.
Lögreglumál Kópavogur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira