Orri með tvennu á Spáni: „Fyrsta stóra kvöldið þitt“ Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 18:41 Orri Steinn Óskarsson fagnar sínu fyrsta marki fyrir Real Sociedad. @realsociedad Orri Óskarsson skoraði í dag sín fyrstu tvö mörk fyrir Real Sociedad í efstu deild Spánar í fótbolta, þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Valencia á heimavelli. Orri, sem er aðeins tvítugur, kom til Real Sociedad fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn í lok síðasta mánaðar og ljóst að miklar vonir eru bundnar við hann hjá spænska félaginu. Hann stóð undir þeim væntingum í dag með tveimur mörkum eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Mikel Oyarzabal á 61. mínútu. 🤙🤙🤙#LaLigaHighlights | #RealSociedadValencia pic.twitter.com/rvVIeaM1e6— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Fyrra markið skoraði Orri á 80. mínútu og við það var skrifað á Twitter-síðu Real Sociedad: „Það fyrsta af mörgum.“ Sá sem skrifaði það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki Orra því það kom tíu mínútum síðar. Japaninn Takefusa Kubo hafði skorað fyrsta mark leiksins snemma leiks. „Fyrsta stóra kvöldið þitt, Orri,“ var svo skrifað á Twitter-síðuna með myndbandi af Orra í fögnuðinum eftir leik. 💙 Tu primera gran noche, 𝗢𝗥𝗥𝗜. pic.twitter.com/RPFPvTyolW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Þetta var fimmti deildarleikur Orra á Spáni en hann hefur komið inn á sem varamaður í fjórum þeirra. Mörkin tvö í dag ættu að auka líkurnar á að hann verði í byrjunarliðinu gegn Anderlecht í Evrópudeildinni næsta fimmtudagskvöld, eða gegn Atlético Madrid í spænsku deildinni þremur dögum síðar, áður en Orri kemur svo til Íslands í landsleikina við Wales og Tyrkland. Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Orri, sem er aðeins tvítugur, kom til Real Sociedad fyrir metfé frá FC Kaupmannahöfn í lok síðasta mánaðar og ljóst að miklar vonir eru bundnar við hann hjá spænska félaginu. Hann stóð undir þeim væntingum í dag með tveimur mörkum eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Mikel Oyarzabal á 61. mínútu. 🤙🤙🤙#LaLigaHighlights | #RealSociedadValencia pic.twitter.com/rvVIeaM1e6— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Fyrra markið skoraði Orri á 80. mínútu og við það var skrifað á Twitter-síðu Real Sociedad: „Það fyrsta af mörgum.“ Sá sem skrifaði það þurfti ekki að bíða lengi eftir næsta marki Orra því það kom tíu mínútum síðar. Japaninn Takefusa Kubo hafði skorað fyrsta mark leiksins snemma leiks. „Fyrsta stóra kvöldið þitt, Orri,“ var svo skrifað á Twitter-síðuna með myndbandi af Orra í fögnuðinum eftir leik. 💙 Tu primera gran noche, 𝗢𝗥𝗥𝗜. pic.twitter.com/RPFPvTyolW— Real Sociedad Fútbol (@RealSociedad) September 28, 2024 Þetta var fimmti deildarleikur Orra á Spáni en hann hefur komið inn á sem varamaður í fjórum þeirra. Mörkin tvö í dag ættu að auka líkurnar á að hann verði í byrjunarliðinu gegn Anderlecht í Evrópudeildinni næsta fimmtudagskvöld, eða gegn Atlético Madrid í spænsku deildinni þremur dögum síðar, áður en Orri kemur svo til Íslands í landsleikina við Wales og Tyrkland.
Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn