Unglingar á ofsahraða reyndu að stinga lögregluna af Jón Þór Stefánsson skrifar 27. september 2024 14:55 Eftirför lögreglu á eftir drengjunum mun samkvæmt lýsingu hafa verið einhvernveginn svona. Já.is Lögreglan á Vesturlandi þurfti að veita bíl eftirför sem ók á ofsahraða um Vesturlandsveg, Borgarfjarðarbraut og Hvítarfjallarveg í Borgarfirði í gærkvöldi. Bílstjórinn og farþegar bílsins voru sautján og átján ára gamlir. Frá málinu er greint á Facebook-síður lögreglunnar, en þar segir að lögreglumenn hafi mætt bílnum á Vesturlandsvegi við Hafnarfjall en þá hafi hann verið á 145 kílómetra hraða. „Þeir veittu bifreiðinni strax eftirför með blá ljós tendruð en ökumaðurinn stöðvaði ekki för sína þrátt fyrir að honum væri gefin stöðvunarmerki heldur jók ferðina og reyndi að stinga lögregluna af,“ segir í tilkynningunni. Ökumaðurinn hafi mætt öðrum lögreglubíl sem ók um Vesturlandsveg. Þá var bíllinn mældur á 188 kílómetra hraða. Fjarskiptamiðstöð lögreglu hafi verið gert viðvart um eftirförina og sjúkrabifreið ræst út frá Borgarnesi til öryggis. Ökumaðurinn hafi ekið áfram Vesturlandsveg inn á Borgarfjarðarbraut en eftirförinni lauk á Hvítárvallarvegi þar sem ökumaður stöðvaði bifreiðina og gafst upp. Hann var handtekinn á staðnum. Eftirförin var um Borgarfjörð og sjúkrabíll frá Borgarnesi var kallaður út til öryggis. Myndin er úr safni.Vísir/Vilhelm Líkt og áður segir voru ökumaðurinn og farþegarnir sautján og átján ára gamlir. Því var haft var samband við foreldra og barnavernd gert viðvart. „Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöðina á Akranesi þar sem hann var sviptur ökuréttindum á staðnum og á hann von á hárri sekt að auki.“ Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
Frá málinu er greint á Facebook-síður lögreglunnar, en þar segir að lögreglumenn hafi mætt bílnum á Vesturlandsvegi við Hafnarfjall en þá hafi hann verið á 145 kílómetra hraða. „Þeir veittu bifreiðinni strax eftirför með blá ljós tendruð en ökumaðurinn stöðvaði ekki för sína þrátt fyrir að honum væri gefin stöðvunarmerki heldur jók ferðina og reyndi að stinga lögregluna af,“ segir í tilkynningunni. Ökumaðurinn hafi mætt öðrum lögreglubíl sem ók um Vesturlandsveg. Þá var bíllinn mældur á 188 kílómetra hraða. Fjarskiptamiðstöð lögreglu hafi verið gert viðvart um eftirförina og sjúkrabifreið ræst út frá Borgarnesi til öryggis. Ökumaðurinn hafi ekið áfram Vesturlandsveg inn á Borgarfjarðarbraut en eftirförinni lauk á Hvítárvallarvegi þar sem ökumaður stöðvaði bifreiðina og gafst upp. Hann var handtekinn á staðnum. Eftirförin var um Borgarfjörð og sjúkrabíll frá Borgarnesi var kallaður út til öryggis. Myndin er úr safni.Vísir/Vilhelm Líkt og áður segir voru ökumaðurinn og farþegarnir sautján og átján ára gamlir. Því var haft var samband við foreldra og barnavernd gert viðvart. „Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöðina á Akranesi þar sem hann var sviptur ökuréttindum á staðnum og á hann von á hárri sekt að auki.“
Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira