Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 14:46 Stuðningsmenn Barcelona geta ekki fjölmennt til Belgrad. Getty/Chris Ricco Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Sjá meira
UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Sjá meira