Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 14:46 Stuðningsmenn Barcelona geta ekki fjölmennt til Belgrad. Getty/Chris Ricco Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Sjá meira