Tekur hanskana af hillunni og hjálpar Börsungum í neyð Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2024 16:17 Wojciech Szczęsny á að baki 84 A-landsleiki fyrir Pólland Vísir/Getty Markmannshankarnir voru ekki lengi á hillunni hjá hinum 34 ára gamla Wojciech Szczesny sem hefur nú tekið þá af hillunni og samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Barcelona. Szczesny var markvörður Juventus á Ítalíu frá 2017 þar til í sumar er hann lagði markmannshansakan á hilluna eftir að samningur hans í Tórínó rann út. Í kjölfar meiðsla Marc-André ter Stegen, aðalmarkvarðar Barcelona á dögunum sem verður lengi frá, neyddust Börsungar til þess að leita logandi ljósi að markverði og hafa þeir nú sannfært pólska landsliðsmarkvörðinn fyrrverandi til þess að aðstoða sig. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greindi frá því fyrr í dag að samkomulag hefði náðst milli Szczesny og Barcelona um eins árs samning. Hjá Barcelona mun Szczesny mynda markvarðarteymi með hinum uppalda Inaki Pena þar til að Ter Stegen snýr aftur. Verður þetta í fyrsta sinn á ferlinum sem Szczesny reynir fyrir sér í spænsku úrvalsdeildinni en auk Juventus hefur hann verið á mála hjá Arsenal á sínum ferli. Barcelona hefur farið afar vel af stað í spænsku deildinni á yfirstandandi tímabili. Þar hefur liðið unnið alla sex leiki sína til þessa, skorað tuttugu og tvö mörk og aðeins fengið á sig fimm. Spænski boltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Szczesny var markvörður Juventus á Ítalíu frá 2017 þar til í sumar er hann lagði markmannshansakan á hilluna eftir að samningur hans í Tórínó rann út. Í kjölfar meiðsla Marc-André ter Stegen, aðalmarkvarðar Barcelona á dögunum sem verður lengi frá, neyddust Börsungar til þess að leita logandi ljósi að markverði og hafa þeir nú sannfært pólska landsliðsmarkvörðinn fyrrverandi til þess að aðstoða sig. Það er ítalski félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem greindi frá því fyrr í dag að samkomulag hefði náðst milli Szczesny og Barcelona um eins árs samning. Hjá Barcelona mun Szczesny mynda markvarðarteymi með hinum uppalda Inaki Pena þar til að Ter Stegen snýr aftur. Verður þetta í fyrsta sinn á ferlinum sem Szczesny reynir fyrir sér í spænsku úrvalsdeildinni en auk Juventus hefur hann verið á mála hjá Arsenal á sínum ferli. Barcelona hefur farið afar vel af stað í spænsku deildinni á yfirstandandi tímabili. Þar hefur liðið unnið alla sex leiki sína til þessa, skorað tuttugu og tvö mörk og aðeins fengið á sig fimm.
Spænski boltinn Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira