Nasistaborði í Magdeburg til rannsóknar Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 23:32 Borðinn umræddi þar sem hvatt er til baráttu gegn útlendingum. Merki Magdeburgar í líki þess Stasi-lögreglunnar er fyrir miðju. Mynd/Twitter Þýska knattspyrnusambandið er með til athugunar borða sem stuðningsmenn Magdeburgar voru með til sýnis á leik liðsins við Karlsruhe í þýsku 2. deildinni um helgina. Borðinn er sagður hafa verið af nasískum toga. Liðin tvö gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli Magdeburgar í Þýskalandi. Í upphafi leiksins var stór borði til sýnis í heimahluta stúkunnar. Náði borðinn raunar yfir alla stúkuna þar sem blóðheitustu stuðningsmenn félagsins koma saman. Á honum sagði: „Verjið heimalandið frá erlendum fánum – haldið áfram og sýnið enga miskunn (þ. Schützt die Heimat vor fremden Fahnen - schreitet voran und habt kein Erbarmen).“ Á miðju borðans var stórt marki Magdeburgar sem hafði verið hannað í líki Stasi, alríkislögreglunnar í Austur-Þýskalandi fyrir fall Berlínarmúrsins. "Schützt die Heimat vor fremden Fahnen, Schreitet voran und habt kein Erbarmen" sind Zeilen der Nazi-Oi-Band "Rien ne va plus" aus #Magdeburg. Deren Musik erscheint auf dem Label FK-Produktion des Zwickauer Neonazis Claudio Möckel. #fcmksc https://t.co/7K30mRlskl— LSA-rechtsaussen @LSArechtsaussen@todon.eu (@LSArechtsaussen) September 22, 2024 Textinn er tilvitnun í texta lags eftir hljómsveitina Rien ne va plus sem kemur frá Magdeburg. Flest lög hljómsveitarinnar eru af svipuðum toga og segir í fréttum þýskra miðla um málið að tónlistarútgefandi í umsjón nýnasistahreyfingar sjái um útgáfu og útbreiðslu tónlistar sveitarinnar. Málið hefur verið tilkynnt til þýska knattspyrnusambandsins. Fulltrúar sambandsins munu ekki tjá sig um málið fyrr en það hefur verið tekið fyrir. Málið er á rannsóknarstigi. Magdeburg sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði: „Við eigum stöðugt samtal við virka aðdáendur liðsins. Við munum ræða þetta mál opinskátt og með miklum forgangi á næstunni. Eitt er víst: 1. FC Magdeburg stendur skilyrðislaust fyrir umburðarlyndi og fjölbreytileika. Þessi gildi skipta miklu máli. okkur og móta daglegar athafnir okkar.“ Tveir Íslendingar leika fyrir handboltalið Magdeburgar, þeir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon. Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira
Liðin tvö gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli Magdeburgar í Þýskalandi. Í upphafi leiksins var stór borði til sýnis í heimahluta stúkunnar. Náði borðinn raunar yfir alla stúkuna þar sem blóðheitustu stuðningsmenn félagsins koma saman. Á honum sagði: „Verjið heimalandið frá erlendum fánum – haldið áfram og sýnið enga miskunn (þ. Schützt die Heimat vor fremden Fahnen - schreitet voran und habt kein Erbarmen).“ Á miðju borðans var stórt marki Magdeburgar sem hafði verið hannað í líki Stasi, alríkislögreglunnar í Austur-Þýskalandi fyrir fall Berlínarmúrsins. "Schützt die Heimat vor fremden Fahnen, Schreitet voran und habt kein Erbarmen" sind Zeilen der Nazi-Oi-Band "Rien ne va plus" aus #Magdeburg. Deren Musik erscheint auf dem Label FK-Produktion des Zwickauer Neonazis Claudio Möckel. #fcmksc https://t.co/7K30mRlskl— LSA-rechtsaussen @LSArechtsaussen@todon.eu (@LSArechtsaussen) September 22, 2024 Textinn er tilvitnun í texta lags eftir hljómsveitina Rien ne va plus sem kemur frá Magdeburg. Flest lög hljómsveitarinnar eru af svipuðum toga og segir í fréttum þýskra miðla um málið að tónlistarútgefandi í umsjón nýnasistahreyfingar sjái um útgáfu og útbreiðslu tónlistar sveitarinnar. Málið hefur verið tilkynnt til þýska knattspyrnusambandsins. Fulltrúar sambandsins munu ekki tjá sig um málið fyrr en það hefur verið tekið fyrir. Málið er á rannsóknarstigi. Magdeburg sendi frá sér yfirlýsingu um málið þar sem sagði: „Við eigum stöðugt samtal við virka aðdáendur liðsins. Við munum ræða þetta mál opinskátt og með miklum forgangi á næstunni. Eitt er víst: 1. FC Magdeburg stendur skilyrðislaust fyrir umburðarlyndi og fjölbreytileika. Þessi gildi skipta miklu máli. okkur og móta daglegar athafnir okkar.“ Tveir Íslendingar leika fyrir handboltalið Magdeburgar, þeir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon.
Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Sjá meira