Lífræni dagurinn er í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2024 12:05 Þeir staðir, sem opið er á í dag eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum og svo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. Aðsend Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040. Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend
Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira