„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2024 19:02 Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA, ætlar sér að hefna ófaranna í fyrra. Vísir/Einar KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og vann liðið þannig fjórða bikartitilinn í röð. KA-menn eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. „Við erum náttúrulega reynslunni ríkari frá því í fyrra og vitum meira út á hvað þetta gengur. Tilfinningin er mjög góð og við ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA. Klippa: „Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“ Leikmenn KA æfðu á Grenivík í vikunni í aðdraganda leiksins, til að komast á grasvöll. Heimavöllur KA er lagður gervigrasi og þurftu menn að leita út fyrir bæjarmörk Akureyrar til að venjast grasinu fyrir leik morgundagsins. „Við erum búnir að taka tvær æfingar á Grenivík núna síðustu daga, bara til að komast á gras. Við æfum svo hérna á Laugardalsvelli. Það eru ekkert stórvægilegar breytingar,“ segir Ásgeir, en var gott að breyta til með þessum hætti og fara annað? „Því miður erum við orðnir svolítið vanir þessu. Við vorum að æfa svolítið vanir þessu. Við æfðum leengi vel á Dalvík fyrir nokkrum árum þegar var verið að byggja upp á KA-svæðinu. Við erum orðnir leiðinlega vanir þessu,“ segir Ásgeir. Eiga KA-menn harma að hefna eftir úrslitin í fyrra? „Alveg pottþétt. Ég vona að við munum flestir eftir tilfinningunni eftir leik í fyrra, hversu svekkjandi þetta var. Við fengum geggjaðan stuðning úr stúkunni í fyrra og í raun go veru hefðum við átt að taka hann norður,“ segir Ásgeir, sem er bjartsýnn fyrir morgundaginn. „Já, alltaf bjartsýnn. Annars væri ég ekki í þessu.“ Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Víkingur vann 3-1 sigur á KA í úrslitum í fyrra og vann liðið þannig fjórða bikartitilinn í röð. KA-menn eru staðráðnir í að láta það ekki endurtaka sig. „Við erum náttúrulega reynslunni ríkari frá því í fyrra og vitum meira út á hvað þetta gengur. Tilfinningin er mjög góð og við ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan,“ segir Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA. Klippa: „Ætlum að taka bikarinn norður í ár, það er bara staðan“ Leikmenn KA æfðu á Grenivík í vikunni í aðdraganda leiksins, til að komast á grasvöll. Heimavöllur KA er lagður gervigrasi og þurftu menn að leita út fyrir bæjarmörk Akureyrar til að venjast grasinu fyrir leik morgundagsins. „Við erum búnir að taka tvær æfingar á Grenivík núna síðustu daga, bara til að komast á gras. Við æfum svo hérna á Laugardalsvelli. Það eru ekkert stórvægilegar breytingar,“ segir Ásgeir, en var gott að breyta til með þessum hætti og fara annað? „Því miður erum við orðnir svolítið vanir þessu. Við vorum að æfa svolítið vanir þessu. Við æfðum leengi vel á Dalvík fyrir nokkrum árum þegar var verið að byggja upp á KA-svæðinu. Við erum orðnir leiðinlega vanir þessu,“ segir Ásgeir. Eiga KA-menn harma að hefna eftir úrslitin í fyrra? „Alveg pottþétt. Ég vona að við munum flestir eftir tilfinningunni eftir leik í fyrra, hversu svekkjandi þetta var. Við fengum geggjaðan stuðning úr stúkunni í fyrra og í raun go veru hefðum við átt að taka hann norður,“ segir Ásgeir, sem er bjartsýnn fyrir morgundaginn. „Já, alltaf bjartsýnn. Annars væri ég ekki í þessu.“
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira