Segir að Saliba og Gabriel séu besta miðvarðapar í Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 10:31 William Saliba og Gabriel fagna marki þess síðarnefnda í sigrinum á Tottenham á dögunum. getty/Justin Setterfield Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Arsenal-mennirnir William Saliba og Gabriel myndi besta miðvarðapar Evrópu. Frakkinn og Brassinn hafa náð afar vel saman í vörn Arsenal undanfarin þrjú tímabil og eiga stóran þátt í því að liðið hefur verið í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Ferdinand myndaði eitt besta miðvarðapar Evrópu með Nemanja Vidic á sínum tíma og hann er hrifinn af þeim Saliba og Gabriel. Fyrir viðureign Atalanta og Arsenal var Ferdinand spurður að því hvort þeir Saliba og Gabriel væru besta miðvarðapar Evrópu. „Já, klárlega. Ég held að þeir séu það. Þeir hafa sannað það síðustu tímabil,“ sagði Ferdinand. „Þeir eru traustir og harðir af sér. Þeir gera hlutina á ólíkan hátt og mynda frábæra blöndu. Saliba er aðeins rólegri og vill hreinsa upp á meðan Gabriel tekur frumkvæði, eins konar Martin Keown-týpa. Þeir vega hvorn annan svo vel upp.“ Ferdinand hrósaði einnig hægri bakverðinum Ben White og markverðinum David Raya og sagði að Arsenal væri heilt yfir með bestu vörnina í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Atalanta í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Manchester City á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20. september 2024 08:31 „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19. september 2024 22:02 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Sjá meira
Frakkinn og Brassinn hafa náð afar vel saman í vörn Arsenal undanfarin þrjú tímabil og eiga stóran þátt í því að liðið hefur verið í baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Ferdinand myndaði eitt besta miðvarðapar Evrópu með Nemanja Vidic á sínum tíma og hann er hrifinn af þeim Saliba og Gabriel. Fyrir viðureign Atalanta og Arsenal var Ferdinand spurður að því hvort þeir Saliba og Gabriel væru besta miðvarðapar Evrópu. „Já, klárlega. Ég held að þeir séu það. Þeir hafa sannað það síðustu tímabil,“ sagði Ferdinand. „Þeir eru traustir og harðir af sér. Þeir gera hlutina á ólíkan hátt og mynda frábæra blöndu. Saliba er aðeins rólegri og vill hreinsa upp á meðan Gabriel tekur frumkvæði, eins konar Martin Keown-týpa. Þeir vega hvorn annan svo vel upp.“ Ferdinand hrósaði einnig hægri bakverðinum Ben White og markverðinum David Raya og sagði að Arsenal væri heilt yfir með bestu vörnina í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal gerði markalaust jafntefli við Atalanta í gær. Næsti leikur liðsins er gegn Manchester City á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20. september 2024 08:31 „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19. september 2024 22:02 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Sjá meira
Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. 20. september 2024 08:31
„Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. 19. september 2024 22:02