Ráðist í aðgerðir gegn samskiptaþjónustu sem glæpamenn notuðu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 09:32 Lögregla lagði hald á vopn, fíkniefni og fjármuni í aðgerðum sínum. Europol Lögregluyfirvöld á Íslandi áttu aðkomu að aðgerðum á dögunum sem miðuðu að því að taka niður dulkóðaðan samskiptamiðil sem notaður var til skipulagðrar glæpastarfsemi. Samkvæmt frétt á vef European Union Agency for Criminal Justice Cooperation var 51 handtekinn í samræmdum aðgerðum víða um heim, þar af 38 í Ástralíu, ellefu á Írlandi, einn á Ítalíu og einn í Kanada. Það voru yfirvöld á Frakklandi sem hófu rannsókn á málinu en samskiptaþjónustan var hýst á vefþjónum í Frakklandi og á Íslandi. Sérfræðingar frá Europol ferðuðust til Íslands, Írlands og Ástralíu til samráðs á meðan rannsókn málsins stóð yfir. Samkvæmt tilkynningu frá Europol var samkskiptaþjónustan, kölluð Ghost, notið til að skipuleggja sölu og dreifingu fíkniefna, peningaþvætti, ofbeldisverk og önnur brot. Glæpasamtök voru sögð nýta sér þjónustuna, þar sem notendur gátu keypt aðgang án þess að gefa upp neinar persónuupplýsingar og öll samskipti voru vandlega dulkóðuð. Þá var hægt að senda skilaboð í síma með ákveðnum kóða til að eyðileggja öll gögn á viðkomandi símtæki. Þjónustan er sögð hafa verið til sölu í mörgum ríkjum og notendurnir telja þúsundir. Talið er að um þúsund skilaboð hafi verið send í gegnum þjónustuna daglega. Eigendur samskiptamiðilsins eru sagðir hafa verið staðsettir í Ástralíu en fjárhagslegar eignir í Bandaríkjunum. Aðgerðirnar í Ástralíu miðuðu einnig að því að taka niður fíkniefnaframleiðslu og þá var lagt hald á vopn, fíkniefni og fjármuni. Lögreglumál Erlend sakamál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Samkvæmt frétt á vef European Union Agency for Criminal Justice Cooperation var 51 handtekinn í samræmdum aðgerðum víða um heim, þar af 38 í Ástralíu, ellefu á Írlandi, einn á Ítalíu og einn í Kanada. Það voru yfirvöld á Frakklandi sem hófu rannsókn á málinu en samskiptaþjónustan var hýst á vefþjónum í Frakklandi og á Íslandi. Sérfræðingar frá Europol ferðuðust til Íslands, Írlands og Ástralíu til samráðs á meðan rannsókn málsins stóð yfir. Samkvæmt tilkynningu frá Europol var samkskiptaþjónustan, kölluð Ghost, notið til að skipuleggja sölu og dreifingu fíkniefna, peningaþvætti, ofbeldisverk og önnur brot. Glæpasamtök voru sögð nýta sér þjónustuna, þar sem notendur gátu keypt aðgang án þess að gefa upp neinar persónuupplýsingar og öll samskipti voru vandlega dulkóðuð. Þá var hægt að senda skilaboð í síma með ákveðnum kóða til að eyðileggja öll gögn á viðkomandi símtæki. Þjónustan er sögð hafa verið til sölu í mörgum ríkjum og notendurnir telja þúsundir. Talið er að um þúsund skilaboð hafi verið send í gegnum þjónustuna daglega. Eigendur samskiptamiðilsins eru sagðir hafa verið staðsettir í Ástralíu en fjárhagslegar eignir í Bandaríkjunum. Aðgerðirnar í Ástralíu miðuðu einnig að því að taka niður fíkniefnaframleiðslu og þá var lagt hald á vopn, fíkniefni og fjármuni.
Lögreglumál Erlend sakamál Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira