Salvatore Schillaci látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2024 08:57 Salvatore Schillaci, 1964-2024. getty/Alessandro Sabattini Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Schillaci greindist með krabbamein í ristli fyrir tveimur árum. Hann var lagður inn á spítala í heimaborg sinni, Palermo á Sikiley, í síðustu viku og lést svo í dag. Schillaci lék sextán landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sjö mörk. Sex þeirra komu á HM á Ítalíu 1990. Hann var lítt þekktur fyrir mótið en sló eftirminnilega í gegn í ítalska liðinu sem vann til bronsverðlauna á heimavelli. Schillaci var markakóngur HM og valinn besti leikmaður keppninnar. So sad to hear about the passing of Toto Schillaci.The man who grabbed his chance with two hands at Italia ‘90, along with the Golden Boot.RIP ❤️pic.twitter.com/p7Jz0KNuBc— Stu’s Football Flashbacks (@stusfootyflash) September 18, 2024 Schillaci tókst hins vegar engan veginn að fylgja velgengninni á HM eftir og var farinn að spila í Japan 29 ára. Schillaci hóf ferilinn með Messina en lék einnig með Juventus, Inter og Júbilo Iwata í Japan. Með því að smella hér má sjá langt viðtal sem Gary Lineker tók við Schillaci fyrir YouTube-síðu FIFA. Ítalski boltinn Andlát Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Schillaci greindist með krabbamein í ristli fyrir tveimur árum. Hann var lagður inn á spítala í heimaborg sinni, Palermo á Sikiley, í síðustu viku og lést svo í dag. Schillaci lék sextán landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði sjö mörk. Sex þeirra komu á HM á Ítalíu 1990. Hann var lítt þekktur fyrir mótið en sló eftirminnilega í gegn í ítalska liðinu sem vann til bronsverðlauna á heimavelli. Schillaci var markakóngur HM og valinn besti leikmaður keppninnar. So sad to hear about the passing of Toto Schillaci.The man who grabbed his chance with two hands at Italia ‘90, along with the Golden Boot.RIP ❤️pic.twitter.com/p7Jz0KNuBc— Stu’s Football Flashbacks (@stusfootyflash) September 18, 2024 Schillaci tókst hins vegar engan veginn að fylgja velgengninni á HM eftir og var farinn að spila í Japan 29 ára. Schillaci hóf ferilinn með Messina en lék einnig með Juventus, Inter og Júbilo Iwata í Japan. Með því að smella hér má sjá langt viðtal sem Gary Lineker tók við Schillaci fyrir YouTube-síðu FIFA.
Ítalski boltinn Andlát Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn