UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 10:22 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, gengur framhjá Evrópumeistarabikarnum en enska landsliðið hefur tapað úrslitaleik EM á síðustu tveimur mótum. Getty/Stefan Matzke England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Bresku fótboltaþjóðirnar, England, Skotland, Wales og Norður-Írland, halda Evrópumótið ásamt Írlandi en þau voru staðfestir sem gestgjafar í október á síðasta ári. The Times fjallar um það að UEFA hafi varað breska ráðherra við því að samþykkja ný lög frá Keir Starmer forsætisráðherra sem vil vera með pólitíkskt eftirlitskerfi með enska fótboltanum. Uefa warns Govt that England could be excluded from Euros over "concerns" that a planned independent football regulator could lead to "government interference" in the sport. https://t.co/UlIW4H1xEE— Dan Roan (@danroan) September 14, 2024 UEFA bannar algjörlega öll afskipti stjórnmálamanna af knattspyrnusamböndum sínum. Theodore Theodoridis, framkvæmdastjóri UEFA, sendi menningarmálaráðherranum Lisu Nandy bréf þar sem hann ítrekar það „að stjórnmálamenn mega ekki koma nálægt rekstri fótboltasambanda“ eins og hann orðaði það samkvæmt frétt The Times. Theodoridis segir að það sé algjört lykilatriði að fótboltinn standi alveg sjálfstæður og laus við alla pólitík. Nýr flokkur er kominn við völd í Bretlandi og það eykur líkur á slíku eftirliti sem átti að vera eins konar svar við miklum völdum ríkra erlendra eigenda ensku fótboltafélaganna. Hvort Verkamannaflokkurinn hans Keir Starmer fari alla leið með þetta mál verður að koma í ljós en það gæti þýtt að enska landsliðið fengi ekki að taka þátt í Evrópumóti sem þeir halda sjálfir. Þessi hótun gæti þó breytt miklu. Enski boltinn UEFA EM 2028 í fótbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Sjá meira
Bresku fótboltaþjóðirnar, England, Skotland, Wales og Norður-Írland, halda Evrópumótið ásamt Írlandi en þau voru staðfestir sem gestgjafar í október á síðasta ári. The Times fjallar um það að UEFA hafi varað breska ráðherra við því að samþykkja ný lög frá Keir Starmer forsætisráðherra sem vil vera með pólitíkskt eftirlitskerfi með enska fótboltanum. Uefa warns Govt that England could be excluded from Euros over "concerns" that a planned independent football regulator could lead to "government interference" in the sport. https://t.co/UlIW4H1xEE— Dan Roan (@danroan) September 14, 2024 UEFA bannar algjörlega öll afskipti stjórnmálamanna af knattspyrnusamböndum sínum. Theodore Theodoridis, framkvæmdastjóri UEFA, sendi menningarmálaráðherranum Lisu Nandy bréf þar sem hann ítrekar það „að stjórnmálamenn mega ekki koma nálægt rekstri fótboltasambanda“ eins og hann orðaði það samkvæmt frétt The Times. Theodoridis segir að það sé algjört lykilatriði að fótboltinn standi alveg sjálfstæður og laus við alla pólitík. Nýr flokkur er kominn við völd í Bretlandi og það eykur líkur á slíku eftirliti sem átti að vera eins konar svar við miklum völdum ríkra erlendra eigenda ensku fótboltafélaganna. Hvort Verkamannaflokkurinn hans Keir Starmer fari alla leið með þetta mál verður að koma í ljós en það gæti þýtt að enska landsliðið fengi ekki að taka þátt í Evrópumóti sem þeir halda sjálfir. Þessi hótun gæti þó breytt miklu.
Enski boltinn UEFA EM 2028 í fótbolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Sjá meira