Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 19:30 De Ligt og Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Þjálfari Hollands Ronald Koeman sagðist hafa verið að vernda Matthijs de Ligt, sem gekk nýverið í raðir Manchester United, þegar varnarmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Leikurinn fór fram á gamla heimavelli De Ligt í Amsterdam en hann lék á sínum tíma með Ajax þar á bæ. Staðan í hálfleik var 2-1 gestunum í vil og var hægt að benda á De Ligt sem sökudólg í báðum þeirra. Holland skoraði snemma í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Í fyrra marki Þýskalands átti hinn 25 ára gamli De Ligt slæma sendingu út úr vörninni og í því síðara þá náði hann ekki að hreinsa almennilega frá marki. Það var ekki við hann einan að sakast þar en eftir að hafa verið heldur kærulaus gegn Bosníu og Hersegóvínu í leiknum á undan ákvað Koeman að taka miðvörðinn af velli. „Auðvitað hefði ég viljað halda honum inn á vellinum en það virðist sem svo að hann sé að fara í gegnum tímabil þar sem honum er refsað fyrir hver einustu mistök sem hann gerir,“ sagði Koeman eftir leik. „Ég gaf honum annað tækifæri í leiknum gegn Þýskalandi en ákvað á endanum að vernda hann með því að taka hann af velli,“ bætti Koeman við. De Ligt gekk í raðir Man United í síðasta mánuði en hann hefur einnig spilað fyrir Bayern München, Juventus og uppeldisfélagið Ajax. Hann hefur ekki byrjað tímabilið frábærlega á Englandi en Man United steinlá fyrir erkifjendum sínum í Liverpool fyrir landsleikjahléið. Nú er að bíða og sjá hvort þessar slæmu frammistöður muni elta De Ligt til Englands eða hvort hann geti skilið þær eftir og minnt fólk á af hverju hann var talinn einn efnilegasti miðvörður heims á sínum tíma. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Leikurinn fór fram á gamla heimavelli De Ligt í Amsterdam en hann lék á sínum tíma með Ajax þar á bæ. Staðan í hálfleik var 2-1 gestunum í vil og var hægt að benda á De Ligt sem sökudólg í báðum þeirra. Holland skoraði snemma í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Í fyrra marki Þýskalands átti hinn 25 ára gamli De Ligt slæma sendingu út úr vörninni og í því síðara þá náði hann ekki að hreinsa almennilega frá marki. Það var ekki við hann einan að sakast þar en eftir að hafa verið heldur kærulaus gegn Bosníu og Hersegóvínu í leiknum á undan ákvað Koeman að taka miðvörðinn af velli. „Auðvitað hefði ég viljað halda honum inn á vellinum en það virðist sem svo að hann sé að fara í gegnum tímabil þar sem honum er refsað fyrir hver einustu mistök sem hann gerir,“ sagði Koeman eftir leik. „Ég gaf honum annað tækifæri í leiknum gegn Þýskalandi en ákvað á endanum að vernda hann með því að taka hann af velli,“ bætti Koeman við. De Ligt gekk í raðir Man United í síðasta mánuði en hann hefur einnig spilað fyrir Bayern München, Juventus og uppeldisfélagið Ajax. Hann hefur ekki byrjað tímabilið frábærlega á Englandi en Man United steinlá fyrir erkifjendum sínum í Liverpool fyrir landsleikjahléið. Nú er að bíða og sjá hvort þessar slæmu frammistöður muni elta De Ligt til Englands eða hvort hann geti skilið þær eftir og minnt fólk á af hverju hann var talinn einn efnilegasti miðvörður heims á sínum tíma.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira