Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 21:31 Harry Kane vill halda áfram að raða inn mörkum sama hvað fólki finnst um hann. EPA-EFE/ANDY RAIN Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Fótbolti Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Sport Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Fótbolti Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Fótbolti Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Enski boltinn Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Fótbolti Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Enski boltinn Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Körfubolti Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Verður áhorfendametið slegið á morgun? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Júlíus bætist við landsliðshópinn Verður áhorfendametið slegið á morgun? Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu „Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ Bruno sá aftur rautt en Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma Andri Guðjohnsen lagði upp í tapi gegn Chelsea „Þarft að vera sami leikmaður og á Íslandi og bæta tuttugu prósentum ofan á það“ „Það var helvíti maður, Jesús kristur“ Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Miðasala hafin á EM 2025 og skipulagning hafin fyrir 2029 Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Tottenham sótti sigur til Ungverjalands Hansen snýr aftur í lið Víkinga Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna „Það verður allt dýrvitlaust“ Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Sjá meira
Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Fótbolti Þykist vera norskur Ólympíufari á stefnumótaöppum: „Þetta er ógeðslegt“ Sport Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Fótbolti Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Fótbolti Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Enski boltinn Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Fótbolti Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Enski boltinn Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Körfubolti Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Formúla 1 Verður áhorfendametið slegið á morgun? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Íslenskur HM-fari í Stjörnuna Júlíus bætist við landsliðshópinn Verður áhorfendametið slegið á morgun? Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Njósnar ekki fyrir Heimi eftir gagnrýni á leikmenn: „Þekki manninn ekki neitt“ Andri Lucas: „Vona að pabbi hafi haldið með mér“ Ten Hag útskýrir af hverju hann tók Rashford út af í hálfleik Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu „Fannst við spila fullkominn fyrri hálfleik“ Bruno sá aftur rautt en Maguire bjargaði stigi í uppbótartíma Andri Guðjohnsen lagði upp í tapi gegn Chelsea „Þarft að vera sami leikmaður og á Íslandi og bæta tuttugu prósentum ofan á það“ „Það var helvíti maður, Jesús kristur“ Kristian meiddist | Elías hélt marki Midtjylland hreinu Uppgjörið: Omonia - Víkingur 4-0 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik Miðasala hafin á EM 2025 og skipulagning hafin fyrir 2029 Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Tottenham sótti sigur til Ungverjalands Hansen snýr aftur í lið Víkinga Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Messi skoraði tvö þegar hann vann 46. titilinn á ferlinum Heimir skildi stórt nafn eftir heima og Írar fagna „Það verður allt dýrvitlaust“ Svona var kynningarfundurinn fyrir úrslitaleikinn Kári með skoðunarferð fyrir Víkinga á Kýpur Sjá meira