Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 21:31 Harry Kane vill halda áfram að raða inn mörkum sama hvað fólki finnst um hann. EPA-EFE/ANDY RAIN Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann