Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 15:02 Lee Carsley stýrir A-landsliði Englands í fyrsta sinn síðar í dag. EPA-EFE/YURI KOCHETKOV Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Hinn fimmtugi Carsley lék allan sinn feril á Englandi með liðum á borð við Blackburn Rovers, Everton, Birmingham City, Coventry City og Derby County ásamt því að spila 40 A-landsleiki. Eftir að hafa verið í þjálfun félagsliða frá 2012 til 2020 gerðist Carsley þjálfari U-20 ára liðs Englands. Ári síðar tók hann við U-21 árs landsliðinu og náði eftirtektarverðum árangri þar. Því var hann ráðinn tímabundið sem þjálfari A-landsliðs Englands þegar Gareth Southgate steig til hliðar. „Það er eitthvað sem ég átti alltaf erfitt með þegar ég spilaði fyrir England,“ sagði Carsley, sem er fæddur í Birmingham, þegar kom að því að syngja írska þjóðsönginn. „Ég var ávallt með alla mína einbeitingu á leiknum og hvað væri það fyrsta sem ég myndi gera í leiknum. Ég var ávallt mjög einbeittur á komandi leik og hef tekið það með mér inn í þjálfun,“ sagði Carsley um ástæðu þess að hann söng og syngur ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður. „Ég virði báða þjóðsöngva og skil hversu mikið þeir þýða fyrir báðar þjóðir. Ég ber mikla virðingu fyrir því,“ sagði Carsley að endingu í viðtali fyrir leik Írlands og Englands sem fer fram síðar í dag. I don’t care if Lee Carsley sings the National Anthem or not as long as he gets a tune out of the England players. Carsley, checks notes, a former 🇮🇪international, didn’t sing GSTK with #ENG U21s and he certainly got a tune out of them. Great to watch - and European champions.— Henry Winter (@henrywinter) September 6, 2024 Leikur Írlands og Englands í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 16.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Hinn fimmtugi Carsley lék allan sinn feril á Englandi með liðum á borð við Blackburn Rovers, Everton, Birmingham City, Coventry City og Derby County ásamt því að spila 40 A-landsleiki. Eftir að hafa verið í þjálfun félagsliða frá 2012 til 2020 gerðist Carsley þjálfari U-20 ára liðs Englands. Ári síðar tók hann við U-21 árs landsliðinu og náði eftirtektarverðum árangri þar. Því var hann ráðinn tímabundið sem þjálfari A-landsliðs Englands þegar Gareth Southgate steig til hliðar. „Það er eitthvað sem ég átti alltaf erfitt með þegar ég spilaði fyrir England,“ sagði Carsley, sem er fæddur í Birmingham, þegar kom að því að syngja írska þjóðsönginn. „Ég var ávallt með alla mína einbeitingu á leiknum og hvað væri það fyrsta sem ég myndi gera í leiknum. Ég var ávallt mjög einbeittur á komandi leik og hef tekið það með mér inn í þjálfun,“ sagði Carsley um ástæðu þess að hann söng og syngur ekki þegar þjóðsöngurinn er spilaður. „Ég virði báða þjóðsöngva og skil hversu mikið þeir þýða fyrir báðar þjóðir. Ég ber mikla virðingu fyrir því,“ sagði Carsley að endingu í viðtali fyrir leik Írlands og Englands sem fer fram síðar í dag. I don’t care if Lee Carsley sings the National Anthem or not as long as he gets a tune out of the England players. Carsley, checks notes, a former 🇮🇪international, didn’t sing GSTK with #ENG U21s and he certainly got a tune out of them. Great to watch - and European champions.— Henry Winter (@henrywinter) September 6, 2024 Leikur Írlands og Englands í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 16.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira