Nýnemaballi fimm skóla frestað Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 14:45 Tækniskólinn er einn þeirra skóla sem standa að ballinu. Vísir/Arnar Sameiginlegu nýnemaballi fimm framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu hefur verið frestað vegna hnífstunguárásarinnar mannskæðu sem framin var á menningarnótt. Í tölvupósti sem sendur hefur verið á alla nemendur í Fjölbrautarskólanum við Ármúla, Borgarholtsskóla, Tækniskólans, Fjölbrautarskólans í Breiðholti og Fjölbrautarskólans í Mosfellsbæ og forráðamenn þeirra segir að skólameistarar skólanna hafi ákveðið að fresta sameiginlegu nýnemaballi skólanna, sem halda átti þann 12. september. „Ástæða frestunarinnar er sá hörmulegi atburður sem átti sér stað á menningarnótt. Mikil sorg og vanlíðan ríkir í samfélaginu og eiga mörg um sárt að binda. Ekki er vilji fyrir því að halda viðburð sem þennan á vegum skólanna á þessum tímapunkti,“ segir í póstinum. Þar er vísað til hnífstunguárásar sem framin var við Skúlagötu í Reykjavík á menningarnótt. Bryndís Klara Birgisdóttir, sautján ára, lést af sárum sínum í kjölfar árásarinnar. Nemendur fjölda framhaldsskóla hafa minnst Bryndísar Klöru með því að mæta í bleikum fötum í skólann undanfarið. Bleikur var uppáhaldslitur Bryndísar Klöru. Framhaldsskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Í tölvupósti sem sendur hefur verið á alla nemendur í Fjölbrautarskólanum við Ármúla, Borgarholtsskóla, Tækniskólans, Fjölbrautarskólans í Breiðholti og Fjölbrautarskólans í Mosfellsbæ og forráðamenn þeirra segir að skólameistarar skólanna hafi ákveðið að fresta sameiginlegu nýnemaballi skólanna, sem halda átti þann 12. september. „Ástæða frestunarinnar er sá hörmulegi atburður sem átti sér stað á menningarnótt. Mikil sorg og vanlíðan ríkir í samfélaginu og eiga mörg um sárt að binda. Ekki er vilji fyrir því að halda viðburð sem þennan á vegum skólanna á þessum tímapunkti,“ segir í póstinum. Þar er vísað til hnífstunguárásar sem framin var við Skúlagötu í Reykjavík á menningarnótt. Bryndís Klara Birgisdóttir, sautján ára, lést af sárum sínum í kjölfar árásarinnar. Nemendur fjölda framhaldsskóla hafa minnst Bryndísar Klöru með því að mæta í bleikum fötum í skólann undanfarið. Bleikur var uppáhaldslitur Bryndísar Klöru.
Framhaldsskólar Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira