Heimi var sagt að leyna því að hann væri tannlæknir Sindri Sverrisson skrifar 5. september 2024 12:01 Heimir Hallgrímsson laufléttur á æfingu írska landsliðsins, og tekur í spaðann á fótboltalýsandanum Tony O'Donoghue. Getty/Stephen McCarthy Eftir tvo daga stýrir Heimir Hallgrímsson landsliði Írlands í sínum fyrsta leik, þegar það mætir Englandi á heimavelli í Þjóðadeildinni. The Sun fjallar um Heimi í dag og gerir mikið úr því að hann sé einnig tannlæknir. Óteljandi greinar voru skrifaðar í kringum Evrópumótið 2016 varðandi tannlæknastarf Heimis, sem þá stýrði ásamt Lars Lagerbäck Íslandi til sigurs á Englandi í 16-liða úrslitum. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn sem þjálfari Írlands, eftir að hafa verið ráðinn í starfið í sumar. Í grein The Sun segir Heimir að sér hafi á sínum tíma verið sagt að halda því leyndu að hann væri tannlæknir en ekki aðeins fótboltaþjálfari. „Þegar ég var að ná mér í þjálfaragráðuna í Englandi þá var sagt við mann: „Ekki segja neinum að þú sért tannlæknir!“ En ég held að menntun geti aldrei skaðað mann. Ég er stoltur af því að vera tannlæknir,“ segir Heimir sem eftir ævintýrið með íslenska landsliðinu hefur einnig þjálfað Al Arabi og landslið Jamaíku. Rifjað upp þegar Heimir kom Rut til bjargar Grein The Sun er uppfull af orðagríni tengdu tönnum og tannlækningum, og þar er einnig rifjað upp þegar Heimir brást skjótt við á Hásteinsvelli, skömmu eftir EM 2016, þegar Fylkiskonan Rut Kristjánsdóttir missti tönn í miðjum leik. Þjálfarastarfið hefur auðvitað verið aðalstarf Heimis í mörg ár en hann segir: „Það að vinna sem tannlæknir hefur hjálpað mér mikið, því maður er stöðugt að vinna með einstaklinga. Sumir eru hræddir við tannlækna, svo maður þarf að finna réttu leiðina til að tala við hvern og einn. Maður gæti þurft að róa einn, vera skemmtilegur við annan og alvarlegur við þann þriðja. En maður verður að vera fljótur að aðlagast. Sama má segja um samskipti við fótboltamenn,“ segir Heimir. I was a DENTIST before becoming football manager - I've already humiliated England once, now I'm plotting to do it again https://t.co/D11LYbMY4I— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) September 5, 2024 England líka með nýjan þjálfara Heimir var ráðinn landsliðsþjálfari Írlands 231 degi eftir að Stephen Kenny hætti sem þjálfari liðsins. Í millitíðinni stýrði John O‘Shea liðinu í nokkrum leikjum, og sótti Heimir það fast að fá O‘Shea sem aðstoðarþjálfara, sem gekk eftir. Englendingar mæta til leiks á laugardaginn í fyrsta leik sínum eftir úrslitaleik EM, og eftir að Gareth Southgate hætti með liðið. Þeir spila undir stjórn Lee Carsley sem var ráðinn tímabundið á meðan að leit stendur yfir að varanlegum arftaka. Heimir segir margt líkt með Írum og Englendingum: „Karakterinn er mjög svipaður. Venjulega þurfa menn bara 1-2 drykki áður en þeir byrja að syngja. Írarnir leggja hart að sér og eru stoltir, stoltir af sinni arfleifð og því sem þeir eru. Það er alltaf hægt að byggja á því þegar menn leggja hart að sér og eru stoltir.“ Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heimir vill finna óþokka Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga. 22. ágúst 2024 13:31 Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. 30. ágúst 2024 10:33 Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Óteljandi greinar voru skrifaðar í kringum Evrópumótið 2016 varðandi tannlæknastarf Heimis, sem þá stýrði ásamt Lars Lagerbäck Íslandi til sigurs á Englandi í 16-liða úrslitum. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn sem þjálfari Írlands, eftir að hafa verið ráðinn í starfið í sumar. Í grein The Sun segir Heimir að sér hafi á sínum tíma verið sagt að halda því leyndu að hann væri tannlæknir en ekki aðeins fótboltaþjálfari. „Þegar ég var að ná mér í þjálfaragráðuna í Englandi þá var sagt við mann: „Ekki segja neinum að þú sért tannlæknir!“ En ég held að menntun geti aldrei skaðað mann. Ég er stoltur af því að vera tannlæknir,“ segir Heimir sem eftir ævintýrið með íslenska landsliðinu hefur einnig þjálfað Al Arabi og landslið Jamaíku. Rifjað upp þegar Heimir kom Rut til bjargar Grein The Sun er uppfull af orðagríni tengdu tönnum og tannlækningum, og þar er einnig rifjað upp þegar Heimir brást skjótt við á Hásteinsvelli, skömmu eftir EM 2016, þegar Fylkiskonan Rut Kristjánsdóttir missti tönn í miðjum leik. Þjálfarastarfið hefur auðvitað verið aðalstarf Heimis í mörg ár en hann segir: „Það að vinna sem tannlæknir hefur hjálpað mér mikið, því maður er stöðugt að vinna með einstaklinga. Sumir eru hræddir við tannlækna, svo maður þarf að finna réttu leiðina til að tala við hvern og einn. Maður gæti þurft að róa einn, vera skemmtilegur við annan og alvarlegur við þann þriðja. En maður verður að vera fljótur að aðlagast. Sama má segja um samskipti við fótboltamenn,“ segir Heimir. I was a DENTIST before becoming football manager - I've already humiliated England once, now I'm plotting to do it again https://t.co/D11LYbMY4I— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) September 5, 2024 England líka með nýjan þjálfara Heimir var ráðinn landsliðsþjálfari Írlands 231 degi eftir að Stephen Kenny hætti sem þjálfari liðsins. Í millitíðinni stýrði John O‘Shea liðinu í nokkrum leikjum, og sótti Heimir það fast að fá O‘Shea sem aðstoðarþjálfara, sem gekk eftir. Englendingar mæta til leiks á laugardaginn í fyrsta leik sínum eftir úrslitaleik EM, og eftir að Gareth Southgate hætti með liðið. Þeir spila undir stjórn Lee Carsley sem var ráðinn tímabundið á meðan að leit stendur yfir að varanlegum arftaka. Heimir segir margt líkt með Írum og Englendingum: „Karakterinn er mjög svipaður. Venjulega þurfa menn bara 1-2 drykki áður en þeir byrja að syngja. Írarnir leggja hart að sér og eru stoltir, stoltir af sinni arfleifð og því sem þeir eru. Það er alltaf hægt að byggja á því þegar menn leggja hart að sér og eru stoltir.“
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heimir vill finna óþokka Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga. 22. ágúst 2024 13:31 Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. 30. ágúst 2024 10:33 Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Heimir vill finna óþokka Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga. 22. ágúst 2024 13:31
Leist strax vel á Heimi og vill læra af honum John O‘Shea, fyrrverandi leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, talaði fallega um Heimi Hallgrímsson á blaðamannafundi í gær þegar þeir tilkynntu fyrsta írska landsliðshóp Heimis. Hann er sáttur við sitt hlutverk sem aðstoðarþjálfari eftir að hafa stýrt Írlandi tímabundið á undan Heimi. 30. ágúst 2024 10:33
Fyrsti hópur Heimis í dramatísku myndbandi: „Forn rígur endurvakinn“ Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp sem þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. 29. ágúst 2024 11:49