„Sýnir karakter leikmanna að koma til baka“ Hjörvar Ólafsson skrifar 2. september 2024 20:29 Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, á hliðarlínunni. Vísir/HAG Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, var vitanlega kampakátur með sigur liðsins á móti Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Fylkir lenti undir en snéri taflinu sér í vil og hafði betur með tveimur mörkum gegn einu. „Þetta var ofboðslega kærkominn og mikilvægur sigur og ég er feykilega stoltur af leikmönnum liðsins. Þær lögðu hjarta og sál í verkefnið og spiluðu þess utan bara vel í þessum leik. Við lentum undir í leik sem skiptir öllu máli og mörg lið sem eru í okkar stöðu hefðu brotnað við það. Það var hins vegar ekki upp á teningnum, þær sýndu karakter og komu til baka sem er bara frábært. Þetta var bara enn einn bíkarúrslitaleikurinn hjá okkur sem við þurfum að vinna og við gerðum það sem styrkir stöðu okkar fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. „Tinna Rut, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðan í upphafi móts og við höfum saknað mikið, kemur inná af krafti og Marija sem hefur verið að koma sterk inn af bekknum í sumar skilar sínu svo um munaði. Það var gaman að sjá innkomu þeirra,“ sagði hann enn fremur. „Nú eru bara tvær bikarúrslitaleikir eftir sem við ætlum okkur að vinna. Við þekkjum þessa stöðu mæta vel. Við vorum í svipaðri stöðu í Lengjudeildinni í fyrra þegar við þurftum að vinna síðustu leikina til þess að komast upp. Það tókst þá og við ætlum okkur að halda sætinu í deildinni núna með sigrum í næstu leikjum,“ sagði hann um framhaldið. Fylkiskonur hafa nú 13 stig í næstneðsta deildarinnar en Keflavík er í neðsta sæti með 10 stig og Tindastóll í sætinu fyrir ofan fallsvæðið með 16 stig. Fylkir á eftir að mæta Tindastóli og Keflavík en Fylkisliðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók á laugardaginn næsta og fær síðan Keflavík í heimsókn í lokaumferð deildarinnar laugardaginn 14. september. Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
„Þetta var ofboðslega kærkominn og mikilvægur sigur og ég er feykilega stoltur af leikmönnum liðsins. Þær lögðu hjarta og sál í verkefnið og spiluðu þess utan bara vel í þessum leik. Við lentum undir í leik sem skiptir öllu máli og mörg lið sem eru í okkar stöðu hefðu brotnað við það. Það var hins vegar ekki upp á teningnum, þær sýndu karakter og komu til baka sem er bara frábært. Þetta var bara enn einn bíkarúrslitaleikurinn hjá okkur sem við þurfum að vinna og við gerðum það sem styrkir stöðu okkar fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis. „Tinna Rut, sem hefur verið að glíma við meiðsli síðan í upphafi móts og við höfum saknað mikið, kemur inná af krafti og Marija sem hefur verið að koma sterk inn af bekknum í sumar skilar sínu svo um munaði. Það var gaman að sjá innkomu þeirra,“ sagði hann enn fremur. „Nú eru bara tvær bikarúrslitaleikir eftir sem við ætlum okkur að vinna. Við þekkjum þessa stöðu mæta vel. Við vorum í svipaðri stöðu í Lengjudeildinni í fyrra þegar við þurftum að vinna síðustu leikina til þess að komast upp. Það tókst þá og við ætlum okkur að halda sætinu í deildinni núna með sigrum í næstu leikjum,“ sagði hann um framhaldið. Fylkiskonur hafa nú 13 stig í næstneðsta deildarinnar en Keflavík er í neðsta sæti með 10 stig og Tindastóll í sætinu fyrir ofan fallsvæðið með 16 stig. Fylkir á eftir að mæta Tindastóli og Keflavík en Fylkisliðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók á laugardaginn næsta og fær síðan Keflavík í heimsókn í lokaumferð deildarinnar laugardaginn 14. september.
Besta deild kvenna Fylkir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira