„Fannst við aldrei bogna“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 1. september 2024 22:09 Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingum í leiknum. Vísir/Pawel Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingum í kvöld í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tekur út leikbann. Víkingur vann ótrúlegan endurkomusigur 3-2 gegn Val eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. Vísir ræddi við Sölva stuttu eftir að dómarinn flautaði leikinn af og var hálforðlaus. „Þvílík frammistaða hjá okkur Víkingum. Byrjuðum að fullum krafti en fengum rauða spjaldið tiltölulega snemma í leiknum en hvernig leikmenn brugðust við, ég á ekki til orð yfir það. Krafturinn sem við höfðum, við fengum tvö mörk á okkur með litlu millibili en mér fannst við aldrei bogna eftir þetta. Við héldum áfram að halda boltanum, vera yfirvegaðir og ef eitthvað var fannst mér við bara vera betri í fyrri hálfleiknum þrátt fyrir að vera manni færri.“ .“ sagði Sölvi um frammistöðu sinna manna og bætti við: „Töluðum um það í hálfleik að við skildum hafa trú á verkefninu. Það er ekkert auðvelt að selja mönnum það einum manni færri og tveimur mörkum undir að við getum komið til baka. Strákarnir höfðu svo sannarlega trú á verkefninu og þú fannst það svo eftir fyrri hálfleik að við vorum með þá. Það hjálpar svo til að þeir missa mann útaf og við skorum snemma. Þá gengum við á lagið og gengum frá þessum leik“ Eins og áður sagði var holan sem Víkingur gróf sér í fyrri hálfleik djúp en Sölvi hrósaði sínum mönnum á hástert fyrir andann og viljann. „Karakterinn og viljinn til að vinna leiki er ótrúlegur. Ég hef aldrei séð þetta áður. Ég hef á mínum ferli sjálfur sem fótboltamaður hef ég aldrei séð svona mikinn karakter. Það er alltaf trú á verkefninu.“ Framundan er landsleikjahlé og spilar Víkingur ekki aftur fyrr en eftir 13 daga. Sölvi tók undir að þessi leikur gæfi liðinu mikið fyrir lokasprettinn. „Þetta kennir okkur að leikurinn er aldrei búinn fyrr en dómarinn flautar í flautuna. Við förum inní landsleikjahléið með gott bragð í munninum.“ sagði Sölvi og bætti við: „Ég vill líka benda á stuðninginn okkar í stúkunni í kvöld. Hann var geggjaður. Þetta gefur okkur svo mikið að hafa þetta fólk á bakvið okkur. Við finnum það þegar við erum að skora fyrsta markið. Þá kviknar í stúkunni og við fáum orku með þessu. Það gefur okkur extra 10-15 prósent til aðkeyra þetta í gegn. Þetta er Víkingsliðsheild sem skóp þetta.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Vísir ræddi við Sölva stuttu eftir að dómarinn flautaði leikinn af og var hálforðlaus. „Þvílík frammistaða hjá okkur Víkingum. Byrjuðum að fullum krafti en fengum rauða spjaldið tiltölulega snemma í leiknum en hvernig leikmenn brugðust við, ég á ekki til orð yfir það. Krafturinn sem við höfðum, við fengum tvö mörk á okkur með litlu millibili en mér fannst við aldrei bogna eftir þetta. Við héldum áfram að halda boltanum, vera yfirvegaðir og ef eitthvað var fannst mér við bara vera betri í fyrri hálfleiknum þrátt fyrir að vera manni færri.“ .“ sagði Sölvi um frammistöðu sinna manna og bætti við: „Töluðum um það í hálfleik að við skildum hafa trú á verkefninu. Það er ekkert auðvelt að selja mönnum það einum manni færri og tveimur mörkum undir að við getum komið til baka. Strákarnir höfðu svo sannarlega trú á verkefninu og þú fannst það svo eftir fyrri hálfleik að við vorum með þá. Það hjálpar svo til að þeir missa mann útaf og við skorum snemma. Þá gengum við á lagið og gengum frá þessum leik“ Eins og áður sagði var holan sem Víkingur gróf sér í fyrri hálfleik djúp en Sölvi hrósaði sínum mönnum á hástert fyrir andann og viljann. „Karakterinn og viljinn til að vinna leiki er ótrúlegur. Ég hef aldrei séð þetta áður. Ég hef á mínum ferli sjálfur sem fótboltamaður hef ég aldrei séð svona mikinn karakter. Það er alltaf trú á verkefninu.“ Framundan er landsleikjahlé og spilar Víkingur ekki aftur fyrr en eftir 13 daga. Sölvi tók undir að þessi leikur gæfi liðinu mikið fyrir lokasprettinn. „Þetta kennir okkur að leikurinn er aldrei búinn fyrr en dómarinn flautar í flautuna. Við förum inní landsleikjahléið með gott bragð í munninum.“ sagði Sölvi og bætti við: „Ég vill líka benda á stuðninginn okkar í stúkunni í kvöld. Hann var geggjaður. Þetta gefur okkur svo mikið að hafa þetta fólk á bakvið okkur. Við finnum það þegar við erum að skora fyrsta markið. Þá kviknar í stúkunni og við fáum orku með þessu. Það gefur okkur extra 10-15 prósent til aðkeyra þetta í gegn. Þetta er Víkingsliðsheild sem skóp þetta.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira