Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra? Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 23:11 Orri Steinn Óskarsson mættur til Skotlands þar sem FCK mætir Kilmarnock í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu, á 20 ára afmælisdegi Orra á morgun, fimmtudag. Getty/Craig Foy Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending. Orri verður tvítugur á morgun og hver veit nema að hann fagni afmæli sínu með því að verða seldur frá FC Kaupmannahöfn sem einn dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar? FCK staðfesti á heimasíðu sinni í dag, eftir fréttir í dönskum og spænskum fjölmiðlum, að félagið hefði vissulega fengið tilboð frá spænsku félagi en að ekki væri öruggt að því yrði tekið. Tipsbladet fullyrðir að Real Sociedad hafi gert tilboð sem hljóði upp á um það bil 20 milljónir evra, eða jafnvirði rúmlega þriggja milljarða króna. Miðillinn segir hins vegar jafnframt að sennilega verði því tilboði, líkt og fyrri tilboðum, hafnað. FCK telur að Orri, sem vakið hefur athygli sjálfra Englandsmeistara Manchester City, sé enn meira virði og hefur ekki áhuga á að selja hann. Forráðamenn danska félagsins hafa þó rætt við forráðamenn Sociedad en hlutirnir þurfa að gerast hratt því félagaskiptaglugginn á Spáni lokast á föstudagskvöld. Á meðal annarra félaga sem munu hafa lagt fram tilboð í Orra eru Porto og Girona, spútniklið síðasta tímabils á Spáni. Girona spilar í Meistaradeild Evrópu í vetur, og Porto og Real Sociedad spila bæði í Evrópudeildinni. Orri er mættur til Skotlands vegna leiks FCK við Kilmarnock í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Hann er samningsbundinn FCK til ársins 2028. Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Orri verður tvítugur á morgun og hver veit nema að hann fagni afmæli sínu með því að verða seldur frá FC Kaupmannahöfn sem einn dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar? FCK staðfesti á heimasíðu sinni í dag, eftir fréttir í dönskum og spænskum fjölmiðlum, að félagið hefði vissulega fengið tilboð frá spænsku félagi en að ekki væri öruggt að því yrði tekið. Tipsbladet fullyrðir að Real Sociedad hafi gert tilboð sem hljóði upp á um það bil 20 milljónir evra, eða jafnvirði rúmlega þriggja milljarða króna. Miðillinn segir hins vegar jafnframt að sennilega verði því tilboði, líkt og fyrri tilboðum, hafnað. FCK telur að Orri, sem vakið hefur athygli sjálfra Englandsmeistara Manchester City, sé enn meira virði og hefur ekki áhuga á að selja hann. Forráðamenn danska félagsins hafa þó rætt við forráðamenn Sociedad en hlutirnir þurfa að gerast hratt því félagaskiptaglugginn á Spáni lokast á föstudagskvöld. Á meðal annarra félaga sem munu hafa lagt fram tilboð í Orra eru Porto og Girona, spútniklið síðasta tímabils á Spáni. Girona spilar í Meistaradeild Evrópu í vetur, og Porto og Real Sociedad spila bæði í Evrópudeildinni. Orri er mættur til Skotlands vegna leiks FCK við Kilmarnock í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Hann er samningsbundinn FCK til ársins 2028.
Danski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira