Miðflokkurinn að taka fram úr Sjálfstæðisflokknum í fylgi Heimir Már Pétursson skrifar 28. ágúst 2024 18:32 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fylgist þungbúinn með ræðu Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Miðflokkurinn hefur ekki hvað síst gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir slæleg vinnubrögð í útlendingamálum. Stöð 2/Arnar Miðflokkurinn er orðinn næst stærsti flokkurinn á Alþingi, en ekki er marktækur munur á fylgi hans og Sjálfstæðisflokksins. Formaður Miðflokksins segir þetta til marks um að skynsemin sé farin að ná til kjósenda. Könnunin sem var gerð dagana 7. til 27. ágúst sýnir að Samfylkingin nýtur enn mesta fylgis með 25,5 prósent. Hér sést að Miðflokkurinn hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokknum, þótt ekki sé marktækur munur á fylgi flokkanna.Grafik/Sara Stóru tíðindin eru hins vegar þau að fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dala og mælist nú 13,9 prósent og Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við sig og mælist nú með 15,3 prósent. Ekki er marktækur munur á flokkunum tveimur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir þetta mikil tíðindi. Fylgi sveiflist aftur á móti í könnunum og því megi ekki taka neinu sem gefnu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir fylgisaukningu Miðflokksins megi rekja til aukinnar skynsemishyggju meðal kjósenda.Vísir/Vilhelm „Hins vegar er alveg ljóst að ef við fáum þetta sterka stöðu í kosningum munum við getað breytt hlutunum mjög verulega til hins betra á Íslandi í framhaldinu,“ segir Sigmundur Davíð. Með því að innleiða aftur skynsemishyggju í stjórnmálin á Íslandi, sem hafi týnst eins og víða annars staðar. Með heilbrigðri skynsemi mætti koma öllum stóru málunum í lag. „Hælisleitendamálunum, ríkisfjármálunum, orkumálunum. Stórum málum sem smáum. Það eina sem vantar er heilbrigða skynsemi inn í pólitíkina aftur,“ segir formaður Miðflokksins. Fylgi annarra flokka en taldir hafa verið upp breytist ekki mikið milli kannana. Stjórnarflokkarnir hafa allir tapað miklu fylgi frá kosningunum 2021 og mælast nú samanlagt með aðeins 27,5 prósent. Vinstri græn eru þó nær því nú en í síðustu könnun að halda fulltrúum á þingi. Bæta við sig 0,6 prósentustigum og mælast í dag með 4,6 prósent. Hér sést vel hvernig Miðflokkurinn hefur stöðugt verið að sækja á en Sjálfstæðisflokkurinn að missa fylgi.Grafík/Sara Miðflokkurinn hefur hins vegar bætt stöðugt við sig fylgi frá kosningunum 2021 þegar hann fékk 5,4 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna. Nú gæti fimmtán prósenta fylgi tryggt honum tíu þingmenn og Sjálfstæðisflokkurinn gæti tapað sjö þingmönnum. Sigmundur Davíð segir vænlegast að kjósa sem fyrst. „Já, já ég myndi auðvitað vilja fá kosningar sem fyrst. Erindi ríkisstjórnarinnar er lokið. Það blasir við öllum.“ Hann giski á að kosið verði næsta vor og það réttlætt sem hentugri tími til kosninga en haustið. „Það er þá ekki niðurlæging fyrir þau að hafa kosningarnar í vor. En tíminn fram að því hlýtur að verða erfiður fyrir þessa ríkisstjórn og ekki annað að sjá en ágreiningurinn aukist dag frá degi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Tengdar fréttir Fordæmir hagstjórnina og hvetur ríkisstjórnina til að bregðast við Stjórn Eflingar telur að aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni leggist að mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Hagstjórn bankans sé bæði óréttlát og ómarkviss og hvetur stjórn Eflingar ríkisstjórnina til að bregðast við stöðunni. 23. ágúst 2024 10:59 Ekki gott fyrir ríkisstjórn að takast á í fjölmiðlum „Það er ekki gott fyrir ríkisstjórnina að takast svona á í fjölmiðlum. Við eigum að gera það við ríkisstjórnarborðið. Þar er góður andi og það er liðsheild í þessum hópi. Við höfum afkastað mjög miklu á þessum tveimur kjörtímabilum.“ 25. ágúst 2024 14:43 Segir DNA-tal ráðherra fráleita skýringu á verðbólgu Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga fráleit. 23. ágúst 2024 19:04 Ráðherrar tala út og suður um útlendingamál Dómsmálaráðherra boðar frumvarp í haust um breytingar á útlendingalögum sem meðal annars feli í sér lokað búsetuúrræði fyrir hælisleitendur við komuna til landsins og þá sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra telur hins vegar enga þörf á þessum breytingum. 19. ágúst 2024 19:21 Íslendingar eyða og eyða þrátt fyrir verðbólgu og háa vexti Ekkert lát er á eyðslu og neyslu Íslendinga og erlendra ferðamanna og enn er mikil þensla á húsnæðismarkaði sem keyrir verðbólguna áfram. Forsætisráðherra segir hagvöxt enn og aftur langt umfram spár. Fjármálaráðherra segir Seðlabankann hljóta að íhuga áhrif stýrivaxta þegar heimilin flýi með húsnæðislánin í skjól verðtryggingarinnar. 20. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjá meira
Könnunin sem var gerð dagana 7. til 27. ágúst sýnir að Samfylkingin nýtur enn mesta fylgis með 25,5 prósent. Hér sést að Miðflokkurinn hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokknum, þótt ekki sé marktækur munur á fylgi flokkanna.Grafik/Sara Stóru tíðindin eru hins vegar þau að fylgi Sjálfstæðisflokksins heldur áfram að dala og mælist nú 13,9 prósent og Miðflokkurinn heldur áfram að bæta við sig og mælist nú með 15,3 prósent. Ekki er marktækur munur á flokkunum tveimur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir þetta mikil tíðindi. Fylgi sveiflist aftur á móti í könnunum og því megi ekki taka neinu sem gefnu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir fylgisaukningu Miðflokksins megi rekja til aukinnar skynsemishyggju meðal kjósenda.Vísir/Vilhelm „Hins vegar er alveg ljóst að ef við fáum þetta sterka stöðu í kosningum munum við getað breytt hlutunum mjög verulega til hins betra á Íslandi í framhaldinu,“ segir Sigmundur Davíð. Með því að innleiða aftur skynsemishyggju í stjórnmálin á Íslandi, sem hafi týnst eins og víða annars staðar. Með heilbrigðri skynsemi mætti koma öllum stóru málunum í lag. „Hælisleitendamálunum, ríkisfjármálunum, orkumálunum. Stórum málum sem smáum. Það eina sem vantar er heilbrigða skynsemi inn í pólitíkina aftur,“ segir formaður Miðflokksins. Fylgi annarra flokka en taldir hafa verið upp breytist ekki mikið milli kannana. Stjórnarflokkarnir hafa allir tapað miklu fylgi frá kosningunum 2021 og mælast nú samanlagt með aðeins 27,5 prósent. Vinstri græn eru þó nær því nú en í síðustu könnun að halda fulltrúum á þingi. Bæta við sig 0,6 prósentustigum og mælast í dag með 4,6 prósent. Hér sést vel hvernig Miðflokkurinn hefur stöðugt verið að sækja á en Sjálfstæðisflokkurinn að missa fylgi.Grafík/Sara Miðflokkurinn hefur hins vegar bætt stöðugt við sig fylgi frá kosningunum 2021 þegar hann fékk 5,4 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna. Nú gæti fimmtán prósenta fylgi tryggt honum tíu þingmenn og Sjálfstæðisflokkurinn gæti tapað sjö þingmönnum. Sigmundur Davíð segir vænlegast að kjósa sem fyrst. „Já, já ég myndi auðvitað vilja fá kosningar sem fyrst. Erindi ríkisstjórnarinnar er lokið. Það blasir við öllum.“ Hann giski á að kosið verði næsta vor og það réttlætt sem hentugri tími til kosninga en haustið. „Það er þá ekki niðurlæging fyrir þau að hafa kosningarnar í vor. En tíminn fram að því hlýtur að verða erfiður fyrir þessa ríkisstjórn og ekki annað að sjá en ágreiningurinn aukist dag frá degi,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Skoðanakannanir Tengdar fréttir Fordæmir hagstjórnina og hvetur ríkisstjórnina til að bregðast við Stjórn Eflingar telur að aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni leggist að mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Hagstjórn bankans sé bæði óréttlát og ómarkviss og hvetur stjórn Eflingar ríkisstjórnina til að bregðast við stöðunni. 23. ágúst 2024 10:59 Ekki gott fyrir ríkisstjórn að takast á í fjölmiðlum „Það er ekki gott fyrir ríkisstjórnina að takast svona á í fjölmiðlum. Við eigum að gera það við ríkisstjórnarborðið. Þar er góður andi og það er liðsheild í þessum hópi. Við höfum afkastað mjög miklu á þessum tveimur kjörtímabilum.“ 25. ágúst 2024 14:43 Segir DNA-tal ráðherra fráleita skýringu á verðbólgu Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga fráleit. 23. ágúst 2024 19:04 Ráðherrar tala út og suður um útlendingamál Dómsmálaráðherra boðar frumvarp í haust um breytingar á útlendingalögum sem meðal annars feli í sér lokað búsetuúrræði fyrir hælisleitendur við komuna til landsins og þá sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra telur hins vegar enga þörf á þessum breytingum. 19. ágúst 2024 19:21 Íslendingar eyða og eyða þrátt fyrir verðbólgu og háa vexti Ekkert lát er á eyðslu og neyslu Íslendinga og erlendra ferðamanna og enn er mikil þensla á húsnæðismarkaði sem keyrir verðbólguna áfram. Forsætisráðherra segir hagvöxt enn og aftur langt umfram spár. Fjármálaráðherra segir Seðlabankann hljóta að íhuga áhrif stýrivaxta þegar heimilin flýi með húsnæðislánin í skjól verðtryggingarinnar. 20. ágúst 2024 20:42 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjá meira
Fordæmir hagstjórnina og hvetur ríkisstjórnina til að bregðast við Stjórn Eflingar telur að aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni leggist að mestum þunga á tekjulægra og eignaminna launafólk. Hagstjórn bankans sé bæði óréttlát og ómarkviss og hvetur stjórn Eflingar ríkisstjórnina til að bregðast við stöðunni. 23. ágúst 2024 10:59
Ekki gott fyrir ríkisstjórn að takast á í fjölmiðlum „Það er ekki gott fyrir ríkisstjórnina að takast svona á í fjölmiðlum. Við eigum að gera það við ríkisstjórnarborðið. Þar er góður andi og það er liðsheild í þessum hópi. Við höfum afkastað mjög miklu á þessum tveimur kjörtímabilum.“ 25. ágúst 2024 14:43
Segir DNA-tal ráðherra fráleita skýringu á verðbólgu Stjórn Eflingar fordæmir hagstjórn Seðlabankans og segir ákvarðanir peningastefnunefndar einungis koma niður á þeim tekjulægstu - ekki tekjuhærri sem haldi áfram á neyslufylleríi. Formaður félagsins segir ummæli fjármálaráðherra um að verðbólga sé í erfðamengi Íslendinga fráleit. 23. ágúst 2024 19:04
Ráðherrar tala út og suður um útlendingamál Dómsmálaráðherra boðar frumvarp í haust um breytingar á útlendingalögum sem meðal annars feli í sér lokað búsetuúrræði fyrir hælisleitendur við komuna til landsins og þá sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra telur hins vegar enga þörf á þessum breytingum. 19. ágúst 2024 19:21
Íslendingar eyða og eyða þrátt fyrir verðbólgu og háa vexti Ekkert lát er á eyðslu og neyslu Íslendinga og erlendra ferðamanna og enn er mikil þensla á húsnæðismarkaði sem keyrir verðbólguna áfram. Forsætisráðherra segir hagvöxt enn og aftur langt umfram spár. Fjármálaráðherra segir Seðlabankann hljóta að íhuga áhrif stýrivaxta þegar heimilin flýi með húsnæðislánin í skjól verðtryggingarinnar. 20. ágúst 2024 20:42