Guðrún sá til þess að Rosengård er enn með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 19:17 Guðrún fagnaði markinu vel og innilega. FC Rosengård Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir skoraði eina mark Rosengård í 1-0 sigri á Häcken í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Rosengård er því áfram með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Guðrún eftir undirbúning Emiliu Larsson. Reyndist það eina mark leiksins og Rosengård hafa nú unnið 16 deildarleiki í röð. Liðið trónir á toppi deildarinnar með 48 stig, níu stigum meira en Hammarby og Häcken sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Í sænsku úrvalsdeild karla var Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Mjällby á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli í hálfleik þegar staðan var þegar orðin 2-0. Ísak Andri var tekinn af velli á 63. mínútu. Nokkrum nokkrum mínútum síðar minnkuðu heimamenn muninn. Þeim tókst ekki að jafna og gestirnir fóru heim með stigin þrjú. Gísli Eyjólfsson og Birnir Snær Ingason voru í byrjunarliði Halmstad þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Vasteras á heimavelli. Birnir Snær var takinn af velli á 69. mínútu á meðan Gísli spilaði allan leikinn. Halmstad brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma. Halmstads BK missade straff i 99:e matchminuten! 🤯Västerås SK vann matchen med 1-0. 📲 Se höjdpunkterna på Max. pic.twitter.com/QcFuFd0aYH— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 26, 2024 Norrköping er í 11. sæti með 23 stig á meðan Halmstad er í 13. sæti með 21 stig, aðeins þremur fyrir ofan fallsæti. Í Danmörku spilaði Sævar Atli Magnússon allan leikinn þegar Lyngby tapaði 1-0 fyrir Viborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Vítaspyrna fór forgörðum hjá Lyngby í hálfleik og það nýttu heimamenn sér í síðari hálfleik. EN AF DE EKSTRA BITRE 😬#SammenForLyngby pic.twitter.com/jkvQTYb6GQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 26, 2024 Lyngby er sem stendur með aðeins tvö stig eftir sex umferðir.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn