Ancelotti gæti gefið leikmönnum sínum frí á miðju tímabili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 08:01 Stórstjörnur Real verða eflaust ánægðar með að heyra plön Ancelotti fyrir komandi leiktíð. Tullio Puglia/Getty Images Vegna gríðarlegs leikjaálags bestu knattspyrnuliða Evrópu gæti Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, brugðið á það ráð að gefa leikmönnum sínum frí á miðju tímabili. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Þar segir að ummæli Ancelotti hafi komið í kjölfar þess að samtök atvinnumanna á Englandi og leikmannasamtökin Fifpro hafi ákveðið að sækja réttar síns gegn FIFA er kemur að gríðarlegra þéttri leikjadagskrá leikmanna. „Leikmenn þurfa hvíld, þeir þurfa frí og við erum að íhuga að gefa einstaka leikmönnum frí á miðju tímabili,“ sagði Ancelotti. „Við erum að íhuga að gefa leikmönnum viku hér og þar til að vera með fjölskyldu sínum, sérstaklega landsliðsmönnum sem fá litla sem enga hvíld því þeir fá ekki hlé í landsleikjafríum. Við erum að skoða þetta með læknateymi okkar og styrktarþjálfurum,“ bætti Ancelotti við. „Við erum að berjast um sjö titla sem vitum ekki enn hvenær eða hvernig. Tímabilið 2025-26 gæti byrjað snemma út af HM 2026 og við þurfum að byrja að skipuleggja okkur strax,“ sagði hann einnig en Real Madríd lagði Atalanta í Ofurbikar Evrópu í síðustu viku. Ancelotti nefndi Vinícius Júnior sem dæmi. Í stað þess að hann komi beint aftur eftir landsleikjahlé þá gæti hann fengið 3-4 daga frí, farið í stutt frí og komið svo til baka. „Þetta er eina leiðin. Venjulega æfa leikmenn, meira að segja ef þeir spila ekki. En við ætlum að taka það frá þeim og leyfa þeim að gera það sem þeir vilja þessa fáu daga. Þetta er það sem við ætlum að gera,“ sagði Ancelotti að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira