„Við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2024 22:16 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði fyrra mark Vals er liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna með 2-1 sigri gegn Breiðabliki í kvöld. „Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við ætluðum að landa þessum titli og gerðum það eins og alltaf,“ sagði afar kát Guðrún Elísabet í leikslok. Hún var greinilega full sjálfstrausts eftir leikinn og sagðist alltaf hafa vitað að hún myndi skora. „Það var geggjað. Ég vissi að ég myndi skora í dag og síðan sá ég hann bara inni. Ég vissi ekki einu sinni hvað ég var að gera. Ég fagnaði bara eitthvað.“ Gúðrun segist þó ekkert hafa verið að velta sér upp úr færinu sem Blikar fengu örfáum augnablikum áður þar sem Valsliðið bjargaði á línu. „Ég man ekki einu sinni eftir því færi,“ sagði Guðrún og hló. Hún bætir einnig við að það hafi verið mikill léttir að sjá Jasmín Erlu bæta öðru marki liðsins við þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. „Ég allavega sat á bekknum og mér létti mjög mikið við að sjá seinna markið. Þannig ég gat slakað aðeins. Auðvitað var pirrandi að fá þetta mark á okkur í lokin, en við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli.“ „Það er eitthvað extra sætt að skora í svona leik. Og svo var Jasmín bara sultuslök þarna í lokin og lagði hann í fjær. Ég sá hann alltaf inni,“ sagði Guðrún að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
„Þetta er bara geggjuð tilfinning. Við ætluðum að landa þessum titli og gerðum það eins og alltaf,“ sagði afar kát Guðrún Elísabet í leikslok. Hún var greinilega full sjálfstrausts eftir leikinn og sagðist alltaf hafa vitað að hún myndi skora. „Það var geggjað. Ég vissi að ég myndi skora í dag og síðan sá ég hann bara inni. Ég vissi ekki einu sinni hvað ég var að gera. Ég fagnaði bara eitthvað.“ Gúðrun segist þó ekkert hafa verið að velta sér upp úr færinu sem Blikar fengu örfáum augnablikum áður þar sem Valsliðið bjargaði á línu. „Ég man ekki einu sinni eftir því færi,“ sagði Guðrún og hló. Hún bætir einnig við að það hafi verið mikill léttir að sjá Jasmín Erlu bæta öðru marki liðsins við þegar tæpar tíu mínútur voru til leiksloka. „Ég allavega sat á bekknum og mér létti mjög mikið við að sjá seinna markið. Þannig ég gat slakað aðeins. Auðvitað var pirrandi að fá þetta mark á okkur í lokin, en við erum bikarmeistarar þannig það skiptir ekki máli.“ „Það er eitthvað extra sætt að skora í svona leik. Og svo var Jasmín bara sultuslök þarna í lokin og lagði hann í fjær. Ég sá hann alltaf inni,“ sagði Guðrún að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira