Sex sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Lovísa Arnardóttir skrifar 13. ágúst 2024 11:31 Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfis-, orku og loftslagsráðherra tilkynnti um breytingarnar á stofnunum ráðuneytisins síðasta vetur og voru breytingarnar samþykktar á þingi í vor. Vísir/Vilhelm Sex sóttu um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar. Meðal umsækjenda eru settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar, líftæknir og forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi. Hæfnisnefnd fer yfir umsóknirnar. Embættið var auglýst í byrjun júlí í kjölfar breytinga á stofnununum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Umsækjendur eru þau: Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Guðmundur Þórðarson, samningamaður og sérfræðingur Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi Kristófer S. Arnar P. Júlíusson, líftæknir María Ester Guðjónsdóttir, ferðamála- og viðskiptafræðingur Rakel Rún Karlsdóttir, jarðfræðingur. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hæfnisnefnd hafi verið skipuð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og að hún muni meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndina skipa Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi sem er formaður nefndarinnar, Kristján Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vistaskipti Tengdar fréttir Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Embættið var auglýst í byrjun júlí í kjölfar breytinga á stofnununum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Umsækjendur eru þau: Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Náttúrufræðistofnunar Guðmundur Þórðarson, samningamaður og sérfræðingur Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi Kristófer S. Arnar P. Júlíusson, líftæknir María Ester Guðjónsdóttir, ferðamála- og viðskiptafræðingur Rakel Rún Karlsdóttir, jarðfræðingur. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að hæfnisnefnd hafi verið skipuð umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og að hún muni meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndina skipa Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi sem er formaður nefndarinnar, Kristján Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri og Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Vistaskipti Tengdar fréttir Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Nýjar stofnanir hafi aðsetur á landsbyggðinni Aðsetur nýrra stofnana umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins verður utan höfuðborgarsvæðisins samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar ráðherra. Embætti forstjóra nýrra stofnana verða auglýst um helgina og mun forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnun hafa aðsetur á Akureyri. 6. júlí 2024 10:11
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. 17. nóvember 2023 14:16