Rökuðu af sér hárið fyrir fyrirliðann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 07:31 Það var mikil samstaða meðal leikmanna Kalmar AIK þegar þeir sýndu stuðning við fyrirliða sinn með táknrænum hætti. Skjámynd/Twitter Leikmenn sænska félagsins Kalmar AIK sýndu stuðning sinn við fyrirliða liðsins með áhrifamiklum hætti. Fyrirliði liðsins heitir Markus Herman og berst nú við krabbamein. Herman missti hárið sitt eftir lyfjameðferðina sem hann þurfti að gangast undir í baráttu sinni við krabbann. Allir leikmenn Kalmar liðsins sýndu honum stuðning með því að raka líka af sér hárið. Þetta gerðu þeir fyrir styrktarleik fyrir liðsfélaga þeirra sem var á móti Tvärskogs IF um helgina. Það er óhætt að segja að þeir hafi fengið sterk viðbrögð frá Herman þegar hann sá alla liðsfélaga sína krúnurakaða. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Kalmar AIK raka af sér hárið og svo hvernig Herman tók því þegar hann mætti í búningsklefann. Magnifique initiative des joueurs du Kalmar AIK, qui se sont rasés le crâne pour soutenir leur capitaine Markus Herman, victime d'un cancer. 🥹💙 pic.twitter.com/vKro8FEoVT— Vibes Foot (@VibesFoot) August 12, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Ron Yeats látinn Enski boltinn Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Fótbolti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fótbolti Nóel Atli með brotið bein í fæti Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Memphis Depay endaði í Brasilíu Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ „Þarna á ég að gera betur“ „Stór mistök hjá mér“ „Ég verð vonandi kominn í betra form“ „Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Sjá meira
Fyrirliði liðsins heitir Markus Herman og berst nú við krabbamein. Herman missti hárið sitt eftir lyfjameðferðina sem hann þurfti að gangast undir í baráttu sinni við krabbann. Allir leikmenn Kalmar liðsins sýndu honum stuðning með því að raka líka af sér hárið. Þetta gerðu þeir fyrir styrktarleik fyrir liðsfélaga þeirra sem var á móti Tvärskogs IF um helgina. Það er óhætt að segja að þeir hafi fengið sterk viðbrögð frá Herman þegar hann sá alla liðsfélaga sína krúnurakaða. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Kalmar AIK raka af sér hárið og svo hvernig Herman tók því þegar hann mætti í búningsklefann. Magnifique initiative des joueurs du Kalmar AIK, qui se sont rasés le crâne pour soutenir leur capitaine Markus Herman, victime d'un cancer. 🥹💙 pic.twitter.com/vKro8FEoVT— Vibes Foot (@VibesFoot) August 12, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Ron Yeats látinn Enski boltinn Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Fótbolti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fótbolti Nóel Atli með brotið bein í fæti Fótbolti Fleiri fréttir Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Memphis Depay endaði í Brasilíu Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ „Þarna á ég að gera betur“ „Stór mistök hjá mér“ „Ég verð vonandi kominn í betra form“ „Hefur alltaf reynst okkur erfitt að ná í úrslit í seinni leiknum“ Šeško með þrennu og Haaland hetja Noregs Sjá meira