Drukkinn Íslendingur sagður hafa kýlt leigubílstjóra í Taílandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. ágúst 2024 11:15 Mynd af taílenskri lögreglu úr safni. Getty Drukkinn Íslendingur á sextugs- eða sjötugsaldri er sagður hafa hlotið talsverða áverka þegar hann lenti í slagsmálum við leigubílstjóra og lögreglu í Taílandi á laugardaginn. Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot. Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Frá þessu er greint í Bangkok post. Þar segir að lögregla og sjúkraliðar hafi verið kallaðir til að Soi Chalermphrakiat 19 í Bang Lamung héraði, þar sem þau komu að íslenskum manni sem gaf upp nafnið Paul. Lögreglan taldi hann vera á sextugs- eða sjötugsaldri. Á vettvangi voru einnig 52 ára lögreglusjálfboðaliði og 43 ára leigubílstjóri. Paul hafði hlotið höfuðáverka og var andlit hans þakið blóði. Áreitti bílstjórann Leigubílstjórinn sagði lögreglunni að hann hefði sótt Paul og taílenska konu í Soi Bua Khao og keyrt þau að Soi Chalermphrakiat 19. Þá kom í ljós að Paul hefði skrifað vitlaust heimilisfang þegar hann pantaði bílinn, en bílstjórinn ætlaði þá að keyra þau að réttu heimilisfangi. Bílstjórinn sagði að Paul hefði verið mjög drukkinn og áreitt hann allan tímann meðan akstrinum stóð. Hann hafi einu sinni lamið hann í hausinn. Sló bílstjórann og sleit keðjuna Þá hafi bílstjórinn stöðvað bílinn og skipað Paul að fara úr bílnum. Þá snöggreiddist Paul, skellti hurðinni og öskraði á bílstjórann. Svo réðst hann að honum, greip um hálsmálið hans, sló hálsinn, og togaði svo fast í keðju sem hann hafði um hálsinn að hún slitnaði. Þá kýldi leigubílstjórinn Paul í andlitið og slagsmál brutust út. Taílenskur lögreglusjálfboðaliði skarst í leikinn, en Paul kýldi hann í rot.
Taíland Íslendingar erlendis Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira