Hinseginfáni skorinn niður í Hveragerði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2024 15:37 Svona var aðkoman í morgun. Vísir Tveir hinseginfánar voru skornir niður í Hveragerði í dag, einn við hjúkrunarheimilið Ás og annar við kirkjuna. Sú sem vakti athygli á þessu vill senda fólkinu á bak við verknaðinn ást og frið. Aðfararnótt fimmtudags voru skemmdarverk unnin á regnbogafánanum í Skólamörk í Hveragerði. Fáninn var málaður á götuna í tilefni Hinsegin daga á miðvikudaginn. Pétur Markan bæjarstjóri sagði skemmdarverkin augljósa hatursorðræðu og kvaðst ætla mæta þessu með því að stækka fánann. Sennilega sömu aðilar að verki Birna Sif Atladóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Ási í Hveragerði, vakti athygli á því í dag á Facebook að hinseginfáninn við hlið hjúkrunarheimilisins hefði verið skorinn niður. Hún segir sömu aðila sennilega vera að verki og unnu skemmdarverkin á götunni. Hún vill senda fólkinu sem vann skemmdarverkin ást og frið. „Þeir eru bara fáfróðir og hræddir. Það þarf að leggja áherslu á það að þetta er bara fólk sem veit ekki betur og þarf bara að fræða,“ segir hún. „Það er ekkert hatur frá okkur, það er bara ást og friður,“ segir hún. Hinsegin Hveragerði Mest lesið Risaflóðbylgja í grænlenskum firði mældist um allan heim Erlent Þiggja boð konungs um sögulega heimsókn Innlent „Hann hefur fyrir vana að ráða fólk til vinnu en greiða þeim svo ekki laun“ Innlent Þúsundir starfsmanna Boeing hafna 25 prósent launahækkun Erlent Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Innlent Bein útsending: Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Innlent Telur Guðrúnu vilja halda hlífiskildi yfir ráðuneytinu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar hefja gagnsókn í Kúrsk Erlent Þriðjungur íbúa á Spáni kominn með nóg af ferðamönnum Erlent Pútín segir NATÓ á leið í stríð við Rússa Erlent Fleiri fréttir Viðurkennir erfiðleika við launagreiðslur Grænt ljós á Flensborgarhöfn Lagði á flótta á Vegmúla Sýkna Sólveigar stendur Bjóða almenningi í heimsókn „Upp með pelana og fjörið“ Áhersla á stuðning við jaðarsetta hópa í menntakerfinu Samningur um bakaðgerðir á lokametrunum og mótmælt fyrir utan Ítalíu Bein útsending: Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Telur Guðrúnu vilja halda hlífiskildi yfir ráðuneytinu Þiggja boð konungs um sögulega heimsókn Virkjanaleyfið kært aftur Strengur slitnaði við Elliðaárbrú Ákærður fyrir að kasta óþekktum hlut í konu sem höfuðkúpubrotnaði Lögregla kölluð til vegna manns með eggvopn í strætó Kynntu rafmagnsflugvélina sem Icelandair hefur pantað „Hann hefur fyrir vana að ráða fólk til vinnu en greiða þeim svo ekki laun“ Dularfullt „draugahljóð“ spillir fyrir svefni íbúa Gagnrýna afnám greiðslu séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán Telur niðurstöðu dómsmálaráðherra órökrétta Útboðsstopp staðið í heilt ár meðan vegirnir grotna niður Vonast til að fá vinnu að námi loknu Þurfum að hafa varann á einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu „Krefjandi“ að semja við einkaaðila um bakaðgerðir Mótmæla við veitingastaðinn Ítalíu vegna meints launaþjófnaðar Uppsagnir í verktakageiranum og dularfult ýl í Laugarnesi Hlupu í burtu þegar ungmenni dró upp hníf Vara gangnamenn við snjóflóðahættu Þarf ekki leyfi nágranna til að reka háværa daggæslu Silja Björk biður Ingó afsökunar Sjá meira
Aðfararnótt fimmtudags voru skemmdarverk unnin á regnbogafánanum í Skólamörk í Hveragerði. Fáninn var málaður á götuna í tilefni Hinsegin daga á miðvikudaginn. Pétur Markan bæjarstjóri sagði skemmdarverkin augljósa hatursorðræðu og kvaðst ætla mæta þessu með því að stækka fánann. Sennilega sömu aðilar að verki Birna Sif Atladóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Ási í Hveragerði, vakti athygli á því í dag á Facebook að hinseginfáninn við hlið hjúkrunarheimilisins hefði verið skorinn niður. Hún segir sömu aðila sennilega vera að verki og unnu skemmdarverkin á götunni. Hún vill senda fólkinu sem vann skemmdarverkin ást og frið. „Þeir eru bara fáfróðir og hræddir. Það þarf að leggja áherslu á það að þetta er bara fólk sem veit ekki betur og þarf bara að fræða,“ segir hún. „Það er ekkert hatur frá okkur, það er bara ást og friður,“ segir hún.
Hinsegin Hveragerði Mest lesið Risaflóðbylgja í grænlenskum firði mældist um allan heim Erlent Þiggja boð konungs um sögulega heimsókn Innlent „Hann hefur fyrir vana að ráða fólk til vinnu en greiða þeim svo ekki laun“ Innlent Þúsundir starfsmanna Boeing hafna 25 prósent launahækkun Erlent Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Innlent Bein útsending: Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Innlent Telur Guðrúnu vilja halda hlífiskildi yfir ráðuneytinu Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar hefja gagnsókn í Kúrsk Erlent Þriðjungur íbúa á Spáni kominn með nóg af ferðamönnum Erlent Pútín segir NATÓ á leið í stríð við Rússa Erlent Fleiri fréttir Viðurkennir erfiðleika við launagreiðslur Grænt ljós á Flensborgarhöfn Lagði á flótta á Vegmúla Sýkna Sólveigar stendur Bjóða almenningi í heimsókn „Upp með pelana og fjörið“ Áhersla á stuðning við jaðarsetta hópa í menntakerfinu Samningur um bakaðgerðir á lokametrunum og mótmælt fyrir utan Ítalíu Bein útsending: Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Telur Guðrúnu vilja halda hlífiskildi yfir ráðuneytinu Þiggja boð konungs um sögulega heimsókn Virkjanaleyfið kært aftur Strengur slitnaði við Elliðaárbrú Ákærður fyrir að kasta óþekktum hlut í konu sem höfuðkúpubrotnaði Lögregla kölluð til vegna manns með eggvopn í strætó Kynntu rafmagnsflugvélina sem Icelandair hefur pantað „Hann hefur fyrir vana að ráða fólk til vinnu en greiða þeim svo ekki laun“ Dularfullt „draugahljóð“ spillir fyrir svefni íbúa Gagnrýna afnám greiðslu séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán Telur niðurstöðu dómsmálaráðherra órökrétta Útboðsstopp staðið í heilt ár meðan vegirnir grotna niður Vonast til að fá vinnu að námi loknu Þurfum að hafa varann á einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu „Krefjandi“ að semja við einkaaðila um bakaðgerðir Mótmæla við veitingastaðinn Ítalíu vegna meints launaþjófnaðar Uppsagnir í verktakageiranum og dularfult ýl í Laugarnesi Hlupu í burtu þegar ungmenni dró upp hníf Vara gangnamenn við snjóflóðahættu Þarf ekki leyfi nágranna til að reka háværa daggæslu Silja Björk biður Ingó afsökunar Sjá meira