Hross Müllers vann Ólympíugull og truflaði útsendingu Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2024 11:31 Thomas Müller gat fagnað í Versölum. Mynd/Twitter Fótboltamaðurinn Thomas Müller gat fagnað á Ólympíuleikunum í París en hestur í hans eigu vann gull í hestaíþróttum. Mistök í útsendingu í Þýskalandi sýndu þá kómískt myndband af Müller og hestinum. Müller á hlut í hestinum Checker, 14 vetra gráum fola, sem sýndi góða takta í hestaíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Versölum í vikunni. Checker og knapinn Christian Kukuk hlutu gull fyrir frammistöðu sína. „Það er gullið. Við erum Ólympíumeistarar,“ skrifaði Müller á Instagram síðu sína í gær. Christian Kukuk á baki Checker í Versölum. Þeir félagar unnu gull.Getty Müller hefur áður sagst hafa „fengið hestaæðið“ frá eiginkonu sinni, Lisu, sem keppir í hestaíþróttum. Þeir Müller og Checker vöktu þó hvað mesta athygli á meðan leik Þýskalands og Bandaríkjanna stóð í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í vikunni. Þýski ríkismiðillinn ARD sýndi þá fyrir mistök kómíska klippu af Müller og hestinum á meðan leiknum stóð. Klippuna má sjá að neðan. Einfach Thomas Müller. Was will uns das sagen?! #USAGER pic.twitter.com/JG9XZmWbBy— DönerMachtSchöner (@Alochkarl) August 6, 2024 Þýski boltinn Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Müller á hlut í hestinum Checker, 14 vetra gráum fola, sem sýndi góða takta í hestaíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Versölum í vikunni. Checker og knapinn Christian Kukuk hlutu gull fyrir frammistöðu sína. „Það er gullið. Við erum Ólympíumeistarar,“ skrifaði Müller á Instagram síðu sína í gær. Christian Kukuk á baki Checker í Versölum. Þeir félagar unnu gull.Getty Müller hefur áður sagst hafa „fengið hestaæðið“ frá eiginkonu sinni, Lisu, sem keppir í hestaíþróttum. Þeir Müller og Checker vöktu þó hvað mesta athygli á meðan leik Þýskalands og Bandaríkjanna stóð í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í vikunni. Þýski ríkismiðillinn ARD sýndi þá fyrir mistök kómíska klippu af Müller og hestinum á meðan leiknum stóð. Klippuna má sjá að neðan. Einfach Thomas Müller. Was will uns das sagen?! #USAGER pic.twitter.com/JG9XZmWbBy— DönerMachtSchöner (@Alochkarl) August 6, 2024
Þýski boltinn Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira