Bandaríkin í úrslit eftir framlengdan leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 18:31 Sophia Smith skoraði sigurmark Bandaríkjanna. Brad Smith/ISI/Getty Images Bandaríkin komu sér í úrslit Ólympíuleikanna í knattspyrnu kvenna er liðið vann 1-0 sigur gegn Þjóðverjum í framlengdum leik. Þýska liðið var án þeirra Alexöndru Popp og Leu Schuller og því var ljóst að verkefnið yrði erfitt fyrir þær þýsku. Badaríska liðið skapaði sér hættulegri færi í leiknum. Inn vildi boltinn þó ekki, hvorki í fyrri né seinni hálfleik, og niðurstaðan því markalaust jafntefli að loknum venjulegum leiktíma og uppbótartíma. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Þar reyndust bandarísku stelpurnar sterkari og Sophia Smith kom liðinu yfir á 95. mínútu eftir stoðsendingu frá Mallory Swanson. Reyndist það eina mark leiksins og Bandaríkin fögnuði því 1-0 sigri og sæti í úrslitum gegn annað hvort Brasilíu eða Spáni um leið. Þjóðverjar þurfa hins vegar að gera sér það að góðu að leika um brons. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Íslenski boltinn Vill vinna titilinn á eigin forsendum Formúla 1 Viðurkennir mistök en segir lögregluna hafa „lamið hundinn úr sér“ Sport Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Enski boltinn HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Handbolti Haukur gekk frá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Alltaf gaman að spila í KA heimilinu” Handbolti Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Íslenski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Segir Gomes ekki fenginn í stað Hákonar 115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag Gæti fengið langt bann fyrir rasískt grín í garð liðsfélaga Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Sjá meira
Þýska liðið var án þeirra Alexöndru Popp og Leu Schuller og því var ljóst að verkefnið yrði erfitt fyrir þær þýsku. Badaríska liðið skapaði sér hættulegri færi í leiknum. Inn vildi boltinn þó ekki, hvorki í fyrri né seinni hálfleik, og niðurstaðan því markalaust jafntefli að loknum venjulegum leiktíma og uppbótartíma. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Þar reyndust bandarísku stelpurnar sterkari og Sophia Smith kom liðinu yfir á 95. mínútu eftir stoðsendingu frá Mallory Swanson. Reyndist það eina mark leiksins og Bandaríkin fögnuði því 1-0 sigri og sæti í úrslitum gegn annað hvort Brasilíu eða Spáni um leið. Þjóðverjar þurfa hins vegar að gera sér það að góðu að leika um brons.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Íslenski boltinn Vill vinna titilinn á eigin forsendum Formúla 1 Viðurkennir mistök en segir lögregluna hafa „lamið hundinn úr sér“ Sport Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich Enski boltinn HK lagði Íslandsmeistarana og Grótta vann í Breiðholti Handbolti Haukur gekk frá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Alltaf gaman að spila í KA heimilinu” Handbolti Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Íslenski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Uppgjörið: KA - Haukar 26-34 | Stórsigur gestanna á Akureyri Handbolti Fleiri fréttir Tekur undir með Ferguson varðandi Bosnich „Okkur er sama þótt við værum að spila gegn liði ömmu okkar“ Uppgjörið: FH - Víkingur 0-3 | Gestirnir fóru á kostum í Krikanum Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ „Mjög erfitt þegar hann hætti að geta verið sá maður“ Segir Gomes ekki fenginn í stað Hákonar 115 kærur Manchester City teknar fyrir á mánudag Gæti fengið langt bann fyrir rasískt grín í garð liðsfélaga Pochettino verður sá launahæsti í sögunni Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Sjá meira