Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 18:25 Santiago Gimenez og félagar hans í Feyenoord liðinu fagna hér marki í leiknum í kvöld. Getty/Rico Brouwer Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024 Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Leikurinn endaði með 4-4 jafntefli en Feyenoord vann 4-2 í vítakeppni. Þetta var fyrsti leikur Feyenoord síðan að Arne Slot hætti með liðið og tók við enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Liðið vann því titil í fyrsta leiknum án hans. Í meistarakeppninni í Hollandi er keppt um Johan Cruyff skjöldinn og þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem Feyenoord vinnur hann. Feyenoord varð bikarmeistari undir stjórn Slot í fyrra en PSV varð hollenskur meistari. Átta mörk voru skoruð í leiknum sjálfum þar sem Feyenoord komst þrisvar sinnum yfir eða í 2-1, 3-2 og 4-3. PSV jafnaði í öll skiptin þar af kom fjórða markið tíu mínútum fyrir leikslok. Santiago Gimenez skoraði úr tveimur vítaspyrnum fyrir Feyenoord en hin mörkin skoruðu Bart Nieuwkoop og Antoni Milambo. Luuk de Jong skoraði tvö mörk fyrir PSV en hin mörkin skoruðu þeir Noa Lang og Guus Til. Lutsharel Geertruida, Ayase Ueda, David Hancko og Luka Ivanusec skoruðu úr öllum fjórum spyrnum Feyenoord í vítakeppninni en markvörður liðsins Timon Wellenreuther varði frá Johan Bakayoko og PSV leikmaðurinn Guus Til hitti ekki markið. Ricardo Pepi og Malik Tillman skoruðu úr sínum vítaspyrnum en það var ekki nóg. 🔥🔴⚪️ 𝙁𝙀𝙔𝙀𝙉𝙊𝙊𝙍𝘿 wint de Johan Cruijff Schaal! 🏆✅#psvfey pic.twitter.com/cmUF4yWFeQ— ESPN NL (@ESPNnl) August 4, 2024
Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti