Mbappé kaupir fótboltalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 09:31 Kylian Mbappé hefur náð sér í miklar tekjur fyrir það að spila fótbolta. Getty/Antonio Villalba Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fréttir frá Frakklandi herma að Mbappé hafi keypt meirihluta í franska b-deildarfélaginu Stade Malherbe de Caen. Samkvæmt upplýsingum franska stórblaðsins L’Équipé þá mun Mbappé fjárhesta í félaginu fyrir um fimmtán milljónir evra en hann gerir það undir merkjum fjárfestingafélags síns. Þetta eru meira en 2,25 milljarðar íslenskra króna. Með þessu eignast Mbappé áttatíu prósent hlut í félaginu en hann kemur þar inn í staðinn fyrir ameríska fjárfestingarsjóðinn Oaktree. Oaktree keypti þessi áttatíu prósent árið 2020. Hin tuttugu prósentin á enn Pierre Antoine Capton, sem verður áfram forseti aðalstjórnar félagsins. Caen féll úr efstu deild vorið 2019 og hefur verið í b-deildinni síðan. Liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, vann 17 leiki af 38 og tapaði 14. Liðið var aðeins einu sæti frá úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild. Þegar Mbappé var þrettán ára, árið 2014, munaði litlu að hann samdi við Caen en í staðinn fór hann til Mónakó. Caen er borg í Normaný héraði sem er 240 kílómetra vestur af París. Liðið byrjar tímabilið á móti Paris FC 17. ágúst næstkomandi þremur dögum eftir að búist er við því að Mbappé spili sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Fréttir frá Frakklandi herma að Mbappé hafi keypt meirihluta í franska b-deildarfélaginu Stade Malherbe de Caen. Samkvæmt upplýsingum franska stórblaðsins L’Équipé þá mun Mbappé fjárhesta í félaginu fyrir um fimmtán milljónir evra en hann gerir það undir merkjum fjárfestingafélags síns. Þetta eru meira en 2,25 milljarðar íslenskra króna. Með þessu eignast Mbappé áttatíu prósent hlut í félaginu en hann kemur þar inn í staðinn fyrir ameríska fjárfestingarsjóðinn Oaktree. Oaktree keypti þessi áttatíu prósent árið 2020. Hin tuttugu prósentin á enn Pierre Antoine Capton, sem verður áfram forseti aðalstjórnar félagsins. Caen féll úr efstu deild vorið 2019 og hefur verið í b-deildinni síðan. Liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð, vann 17 leiki af 38 og tapaði 14. Liðið var aðeins einu sæti frá úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild. Þegar Mbappé var þrettán ára, árið 2014, munaði litlu að hann samdi við Caen en í staðinn fór hann til Mónakó. Caen er borg í Normaný héraði sem er 240 kílómetra vestur af París. Liðið byrjar tímabilið á móti Paris FC 17. ágúst næstkomandi þremur dögum eftir að búist er við því að Mbappé spili sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira