„Vonandi getum við búið til alls konar vesen hérna á heimavelli“ Arnar Skúli Atlason skrifar 30. júlí 2024 21:59 Stólarnir hans Donna sýndu mikinn karakter í kvöld. vísir/hag Halldór Jón Sigurðarsson (Donni), þjálfari Tindastóls, var kampakátur eftir jafntefli í kvöld, 3-3, á móti Þór/KA. Eftir að hafa lent 3-1 undir um miðbik seinni hálfleiks jafnaði Tindastóll úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Þór/KA er geggjað lið með geggjaða þjálfara vel skipulagt og ótrúlega vel spilandi og góðar. Mér fannst frábært að ná stigi hérna í dag úr því sem komið var. Við lentum í svolítið djúpri holu, 3-1 undir, og mér fannst seinni hálfleikurinn í þessum leik bara frábær. Tindastóll betra liðið á vellinum og fyllilega skilið að ná stigi. Mér hefði fundist það ósanngjarnt ef Þór/KA hefðu unnið í dag.“ Donni kastaði teningunum miðjan seinni hálfleikinn þegar hann gerði breytingar á sínu liði, bætti í sóknina og uppskar eftir því. „Við búum til skiptingar sem sköpuðu þessi mörk. Við breytum engu en við setjum aðeins sóknarþenkjandi leikmenn inná. Ég er ekki viss um að það hefði endilega skilað. Allir leikmenn stóðu sig stórkostlega í þessum leik heilt yfir, frammistaðan var góð fannst mér og sérstaklega í seinni hálfleik. Mér fannst við stýra leiknum vel með og án bolta. Þriðja markið þeirra var rangstaða og átti kannski ekki að standa. Við skulum láta það liggja á milli hluta hvort þetta átti að vera víti eða ekki mér fannst við eiga þetta skilið, berjast vel og vinna vel og búa til góð færi og eiga skilið og eiga inni að ná að jafna þetta í lokin.“ Tindastóll fær Þrótt í næstu umferð, lið á svipuðum stað í deildinni og er að berjast fyrir lífi sínu og deildinni en Tindastóll tapaði fyrir þeim í fyrri umferðinni í jöfnum leik. Donni er gríðarlega spenntur fyrir næstu leikjum í deildinni. „Já klárlega. Þróttur er geggjað lið líka og það verður spennandi verkefni. Það er lið sem er á svipuðu róli og við. Mér fannst við áttum að vinna fyrri leikinn á móti þeim við komum svona pínu særð eftir það. Vonandi getum við byggt ofan á þessa góðu frammistöðu sem var í seinni hálfleik og búið til alls konar vesen hérna á heimavelli.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Þór/KA er geggjað lið með geggjaða þjálfara vel skipulagt og ótrúlega vel spilandi og góðar. Mér fannst frábært að ná stigi hérna í dag úr því sem komið var. Við lentum í svolítið djúpri holu, 3-1 undir, og mér fannst seinni hálfleikurinn í þessum leik bara frábær. Tindastóll betra liðið á vellinum og fyllilega skilið að ná stigi. Mér hefði fundist það ósanngjarnt ef Þór/KA hefðu unnið í dag.“ Donni kastaði teningunum miðjan seinni hálfleikinn þegar hann gerði breytingar á sínu liði, bætti í sóknina og uppskar eftir því. „Við búum til skiptingar sem sköpuðu þessi mörk. Við breytum engu en við setjum aðeins sóknarþenkjandi leikmenn inná. Ég er ekki viss um að það hefði endilega skilað. Allir leikmenn stóðu sig stórkostlega í þessum leik heilt yfir, frammistaðan var góð fannst mér og sérstaklega í seinni hálfleik. Mér fannst við stýra leiknum vel með og án bolta. Þriðja markið þeirra var rangstaða og átti kannski ekki að standa. Við skulum láta það liggja á milli hluta hvort þetta átti að vera víti eða ekki mér fannst við eiga þetta skilið, berjast vel og vinna vel og búa til góð færi og eiga skilið og eiga inni að ná að jafna þetta í lokin.“ Tindastóll fær Þrótt í næstu umferð, lið á svipuðum stað í deildinni og er að berjast fyrir lífi sínu og deildinni en Tindastóll tapaði fyrir þeim í fyrri umferðinni í jöfnum leik. Donni er gríðarlega spenntur fyrir næstu leikjum í deildinni. „Já klárlega. Þróttur er geggjað lið líka og það verður spennandi verkefni. Það er lið sem er á svipuðu róli og við. Mér fannst við áttum að vinna fyrri leikinn á móti þeim við komum svona pínu særð eftir það. Vonandi getum við byggt ofan á þessa góðu frammistöðu sem var í seinni hálfleik og búið til alls konar vesen hérna á heimavelli.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira