„Vonandi getum við búið til alls konar vesen hérna á heimavelli“ Arnar Skúli Atlason skrifar 30. júlí 2024 21:59 Stólarnir hans Donna sýndu mikinn karakter í kvöld. vísir/hag Halldór Jón Sigurðarsson (Donni), þjálfari Tindastóls, var kampakátur eftir jafntefli í kvöld, 3-3, á móti Þór/KA. Eftir að hafa lent 3-1 undir um miðbik seinni hálfleiks jafnaði Tindastóll úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Þór/KA er geggjað lið með geggjaða þjálfara vel skipulagt og ótrúlega vel spilandi og góðar. Mér fannst frábært að ná stigi hérna í dag úr því sem komið var. Við lentum í svolítið djúpri holu, 3-1 undir, og mér fannst seinni hálfleikurinn í þessum leik bara frábær. Tindastóll betra liðið á vellinum og fyllilega skilið að ná stigi. Mér hefði fundist það ósanngjarnt ef Þór/KA hefðu unnið í dag.“ Donni kastaði teningunum miðjan seinni hálfleikinn þegar hann gerði breytingar á sínu liði, bætti í sóknina og uppskar eftir því. „Við búum til skiptingar sem sköpuðu þessi mörk. Við breytum engu en við setjum aðeins sóknarþenkjandi leikmenn inná. Ég er ekki viss um að það hefði endilega skilað. Allir leikmenn stóðu sig stórkostlega í þessum leik heilt yfir, frammistaðan var góð fannst mér og sérstaklega í seinni hálfleik. Mér fannst við stýra leiknum vel með og án bolta. Þriðja markið þeirra var rangstaða og átti kannski ekki að standa. Við skulum láta það liggja á milli hluta hvort þetta átti að vera víti eða ekki mér fannst við eiga þetta skilið, berjast vel og vinna vel og búa til góð færi og eiga skilið og eiga inni að ná að jafna þetta í lokin.“ Tindastóll fær Þrótt í næstu umferð, lið á svipuðum stað í deildinni og er að berjast fyrir lífi sínu og deildinni en Tindastóll tapaði fyrir þeim í fyrri umferðinni í jöfnum leik. Donni er gríðarlega spenntur fyrir næstu leikjum í deildinni. „Já klárlega. Þróttur er geggjað lið líka og það verður spennandi verkefni. Það er lið sem er á svipuðu róli og við. Mér fannst við áttum að vinna fyrri leikinn á móti þeim við komum svona pínu særð eftir það. Vonandi getum við byggt ofan á þessa góðu frammistöðu sem var í seinni hálfleik og búið til alls konar vesen hérna á heimavelli.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Þór/KA er geggjað lið með geggjaða þjálfara vel skipulagt og ótrúlega vel spilandi og góðar. Mér fannst frábært að ná stigi hérna í dag úr því sem komið var. Við lentum í svolítið djúpri holu, 3-1 undir, og mér fannst seinni hálfleikurinn í þessum leik bara frábær. Tindastóll betra liðið á vellinum og fyllilega skilið að ná stigi. Mér hefði fundist það ósanngjarnt ef Þór/KA hefðu unnið í dag.“ Donni kastaði teningunum miðjan seinni hálfleikinn þegar hann gerði breytingar á sínu liði, bætti í sóknina og uppskar eftir því. „Við búum til skiptingar sem sköpuðu þessi mörk. Við breytum engu en við setjum aðeins sóknarþenkjandi leikmenn inná. Ég er ekki viss um að það hefði endilega skilað. Allir leikmenn stóðu sig stórkostlega í þessum leik heilt yfir, frammistaðan var góð fannst mér og sérstaklega í seinni hálfleik. Mér fannst við stýra leiknum vel með og án bolta. Þriðja markið þeirra var rangstaða og átti kannski ekki að standa. Við skulum láta það liggja á milli hluta hvort þetta átti að vera víti eða ekki mér fannst við eiga þetta skilið, berjast vel og vinna vel og búa til góð færi og eiga skilið og eiga inni að ná að jafna þetta í lokin.“ Tindastóll fær Þrótt í næstu umferð, lið á svipuðum stað í deildinni og er að berjast fyrir lífi sínu og deildinni en Tindastóll tapaði fyrir þeim í fyrri umferðinni í jöfnum leik. Donni er gríðarlega spenntur fyrir næstu leikjum í deildinni. „Já klárlega. Þróttur er geggjað lið líka og það verður spennandi verkefni. Það er lið sem er á svipuðu róli og við. Mér fannst við áttum að vinna fyrri leikinn á móti þeim við komum svona pínu særð eftir það. Vonandi getum við byggt ofan á þessa góðu frammistöðu sem var í seinni hálfleik og búið til alls konar vesen hérna á heimavelli.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira