Brasilísk goðsögn rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 16:01 Zico er meðlimur brasílísku Ólympíunefndinni. Getty/Hiroki Watanabe/ Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum. Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira
Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Sjá meira