„Frammistaðan veitir von fyrir seinni leikinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2024 22:12 Höskuldur Gunnlaugsson lætur til sín taka. Vísir/Ernir Höskuldur Gunnlaugsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu þegar Breiðablik laut í lægra haldi fyrir Drita í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrirliðinn er vongóður um að Blikar nái að komast áfram þrátt fyrir 2-1 tap. „Miðað við gang leiksins finnst mér 2-1 tap alls ekki sanngjörn niðurstaða úr þessum leik. Við heðfum getað gert betur í mörkunum sem þeir skora en þess utan fannst mér við hafa yfirhöndina í þessum leik og spila vel,“ sagði Höskuldur um leik liðanna í kvöld. „Sem betur fer náðum við inn marki en við fengum fullt af færum til þess að skora fleiri. Markið sem Ísak Snær skoraði gefur okkur von og við fundum það alveg að við getum klárlega unnið þetta lið. Nú er bara að fara út til Kósóvó og kvitta fyrir þetta tap á þriðjudaginn,“ sagði miðjumaðurinn enn fremur. „Þetta var þolinmæðisverk að brjóta þá á bak aftur og það reyndi vissulega á þolinmæði að gameplanið þeirra var að tefja leikinn í gríð og erg. Þeir náðu ekki inn fyrir skinnið hjá okkur en ég get alveg viðurkennt það að mér fannst markmaðurinn þeirra fá helst til mörg líf þegar kemur að leiktöfum hans. Svona er þetta bara og við megum ekki láta það pirra okkur ef þeir spila sama leik úti,“ sagði fyrirliðinn. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
„Miðað við gang leiksins finnst mér 2-1 tap alls ekki sanngjörn niðurstaða úr þessum leik. Við heðfum getað gert betur í mörkunum sem þeir skora en þess utan fannst mér við hafa yfirhöndina í þessum leik og spila vel,“ sagði Höskuldur um leik liðanna í kvöld. „Sem betur fer náðum við inn marki en við fengum fullt af færum til þess að skora fleiri. Markið sem Ísak Snær skoraði gefur okkur von og við fundum það alveg að við getum klárlega unnið þetta lið. Nú er bara að fara út til Kósóvó og kvitta fyrir þetta tap á þriðjudaginn,“ sagði miðjumaðurinn enn fremur. „Þetta var þolinmæðisverk að brjóta þá á bak aftur og það reyndi vissulega á þolinmæði að gameplanið þeirra var að tefja leikinn í gríð og erg. Þeir náðu ekki inn fyrir skinnið hjá okkur en ég get alveg viðurkennt það að mér fannst markmaðurinn þeirra fá helst til mörg líf þegar kemur að leiktöfum hans. Svona er þetta bara og við megum ekki láta það pirra okkur ef þeir spila sama leik úti,“ sagði fyrirliðinn.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira