Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 16:41 Mamadou Mbacke er nú orðinn fullgildur leikmaður Barcelona og því smá svar við því að Real Madrid samdi við Kylian Mbappe. Getty/Diego Souto Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Mbacke var á láni hjá varaliði Barcelona á síðustu leiktíð en spænska félagið hefur nú gengið frá endanlegum félagsskiptum leikmannsins. Netverjar voru fljótir að benda á það að þetta væri í raun svar Barcelona við stærstu félagskiptum erkifjenda þeirra í Real Madrid. Real fékk Kylian Mbappé á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar og Barcelona náði því í Mbacke í staðinn. Lo que pides // Lo que te llega 🤭 💥 De MBAPPÉ a MBACKE. pic.twitter.com/ma9jtCqEoF— ESPN.com.mx (@ESPNmx) July 23, 2024 Þessir leikmenn gætu þó ekki verið ólíkari þótt að nöfnin séu lík. Þá er bæði verið að tala um leikstíl og frægð. Þeir spila á sitthvorum megin á vellinum. Á meðan Mbappé hefur verið lengi í hópi bestu knattspyrnumanna heims þá er hinn 21 árs gamli Mbacke enn eftir að sanna sig meðal þeirra bestu. Hann hefur reyndar spilað 36 leiki með Los Angeles FC í MLS deildinni og spilaði einnig einn leik í La Liga þegar hann var á láni hjá Villarreal tímabilið 2022-23. Mbacke spilaði 21 leik fyrir varalið Barcelona síðasta vetur þar af var hann í byrjunarliðinu í nítján leikjum. Barcelona hefur engu að síður mikla trúa á þessum senegalska varnarmanni og hann fær tveggja ára samning hjá félaginu með möguleika á því að framlengja samninginn um tvö ár í viðbót. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona B (@fcbarcelonab) Spænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Mbacke var á láni hjá varaliði Barcelona á síðustu leiktíð en spænska félagið hefur nú gengið frá endanlegum félagsskiptum leikmannsins. Netverjar voru fljótir að benda á það að þetta væri í raun svar Barcelona við stærstu félagskiptum erkifjenda þeirra í Real Madrid. Real fékk Kylian Mbappé á frjálsri sölu frá Paris Saint Germain í sumar og Barcelona náði því í Mbacke í staðinn. Lo que pides // Lo que te llega 🤭 💥 De MBAPPÉ a MBACKE. pic.twitter.com/ma9jtCqEoF— ESPN.com.mx (@ESPNmx) July 23, 2024 Þessir leikmenn gætu þó ekki verið ólíkari þótt að nöfnin séu lík. Þá er bæði verið að tala um leikstíl og frægð. Þeir spila á sitthvorum megin á vellinum. Á meðan Mbappé hefur verið lengi í hópi bestu knattspyrnumanna heims þá er hinn 21 árs gamli Mbacke enn eftir að sanna sig meðal þeirra bestu. Hann hefur reyndar spilað 36 leiki með Los Angeles FC í MLS deildinni og spilaði einnig einn leik í La Liga þegar hann var á láni hjá Villarreal tímabilið 2022-23. Mbacke spilaði 21 leik fyrir varalið Barcelona síðasta vetur þar af var hann í byrjunarliðinu í nítján leikjum. Barcelona hefur engu að síður mikla trúa á þessum senegalska varnarmanni og hann fær tveggja ára samning hjá félaginu með möguleika á því að framlengja samninginn um tvö ár í viðbót. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona B (@fcbarcelonab)
Spænski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira